Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Dægurmál

Fyrirmynd Richard Dawkin´s?

Ég var á ráðstefnu trúleysingja (Atheiists) á Kaffi Reykjavík um helgina. Richard Dawkin líffræðingur frá Oxford Háskóla hélt ástamt fleirum fyrirlestur þar. Þar var einnig sýnt myndband, þar sem hann er að skoða hinar ýmsu hliðar trúarbragða í heiminum...

Fyrirlestrarhelgi lokið Jón Baldvin Hannibalsson kom mér á óvart

þá er "International Conference og Atheis" lokið. Ég mætti þarna ásamt eiginmanni mínum til þess að víkka sjónarhorn mitt. Ég er ekki félagi í neinu þeirra félaga sem standa að þessu, en heimsspekikennari minn í vor sendi mér email um þessa ráðstefnu....

Salmonella í súkkulaðistykki?

Það hefði mér aldrei dottið í hug. Í fyrsta lagi tengdi ég salmonellu við kjúklinga og ef til vill egg. Ég vissi ekki að kjúklinugur ;) eða egg væru í súkulaði. Það lýtur því út fyrir að annað hvort sé kjúklingur ;) hahahahaha í Cadbury súkkulaði eða egg...

Það er þá hættulegra að keyra jeppa?

Leikur að orðum er skemmtilegur leikur. Ég var að lesa um rannsóknina á þeim sem annar vegar keyra jeppa og hins vegar þeim sem keyra fólksbíl. Þar er tekið fram að fólk sé líklegra til að brjóta lög t.d. vera óspenntur og tala í Gsm ef að það keyrir...

Enn eitt dæmið um vald neytenda

Neytendur ættu að sjá af því sem er að gerast á Pirate Bay að vald neytenda getur verið mikið. Hvort það dugir til þess að einkaleyfi verði afnumið og öllum sé frjálst að niðurhala efni á eftir að koma í ljós. Neytendur geta hins vegar haft áhrif þegar...

Trúarheimspeki, ráðstefna Star Trek ;)

Þetta var áhugaverður áfangi. Nemendahópurinn skiptist í tvennt, guðfræðinema og heimspekinema. Það var gaman að kynnast þeim og ólíkum sjónarhornum þeirra. Ég átti auðvitað ekki heima þarna en samt var áfanginn opinn fyrir hvern sem vill. Mér finnst...

Vinnsluminnið eða skammtímaminnið ;)

Ég var að lesa grein um vinnsluminnið eða skammtímaminnið eins og það var oft kallað. Vísindamenn eru auðvitað að reyna að átta sig á því hvað hjálpar okkur til þess að læra, muna o.s.frv.  Altaf gaman að lesa um það ;) Þeir skoðuðu bæði það sem...

5. júlí í beinni

Var að horfa á Kastljósið en þar var Magni í viðtali. Hann var hress að vanda g tók það sérstaklega fram að keppendur ættu að leggja áherslu á að vera þeir sjálfir. Það er einmitt það sem mér finnst sjarmerandi við hann þ.e.a.s. útgeislunin þegar hann...

Hjúkk rosa léttir

Mikið er það ánægjulegt að samkomulag hafi náðst um kjarasamningana. Ég hef sjaldan verið ánægðari. Ég fyllist af trú og öryggi, yfir því að menn eru að takast á við vandann. Það er mikilvægast af öllu mikilvægu að missa ekki þann árangur út úr höndunum...

Ekki eitthvað sem ég vildi fá að prófa!

    Líf án lyktar- og bragðskyns!!! Oh my God! Mér finnst dagurinn ekki byrja fyrr en ég finn ilmandi lyktina af macchiatóinum mínum, hinum himneska kaffibolla dagsins. Maðurinn sem ég var að lesa um í New Scientist vaknaði einn daginn án lyktar- og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband