Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
18.7.2006 | 10:36
Unglingurinn skaust upp.....
Ég ræð bara ekkert við unglinginn í mér. Hann bara skaust upp og afleiðingin er sú að ég get ekki beðið eftir að fá að vita hvaða lag Dilana mun syngja í nótt í Rock Star Supernova. Dilana hefur heillað mig upp úr skónum. Ég var að lesa fréttir af...
18.7.2006 | 10:10
Magni tekur Plush með Stone Temple Pilots
Jæja, það verður nú aldeilis spennandi að sjá og heyra hvernig Magni tekur Plush en þetta er lag sem ætti að passa honum vel. Ég hef fulla trú á því að hann komist vel áfram í enn eitt skiptið. Ég sótti textann og skellti honum hér inn til gamans fyrir...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.7.2006 | 08:31
Klónaður einstaklingur
Ætli klónaður einstaklingur verði eins og eineggja tvíburi? Menn hafa deilt um hvort umhverfið eða genin hafi meiri áhrif á það hvernig einstaklingur verður. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á eineggja tvíburum sem hafa verið aðskildir og alist upp hjá...
17.7.2006 | 14:24
Til dæmis í október ;)
Verslun eykst á sólríkum dögum og þegar fyrsti snjórinn fellur fyrir jólin!!!! Ætli kaupmaðurinn eigi við snjóinn sem t.d. fellur í október;)?
17.7.2006 | 10:11
Sjálfsagt á þetta víðar við
Ég er ekki áskrifandi að Mogganum lengur en hef fengið Fréttablaðið eins og væntaslega flestir aðrir. Þetta ástand er líka til staðar á þeim bæ. Vaninn er grátbroslegur. Þannig var það þegar ég var áskrifandi að Mogganum. Að fá sér eðalkaffibolla og...
16.7.2006 | 10:29
Vaxandi árangur
Nú hef ég setið við og lesið, lesið og LESIÐ ;) Hraðinn er að aukast jafnt og þétt. Það er athyglisvert hve miklu munar á hraðanum eftir því hvað ég er að lesa. Skáldsögur, bara þýt í gegnum þær en ég hef samt tekið eftir því að lestur námsbóka er...
15.7.2006 | 17:01
Á inniskónum í sturtu ;)
Það er stórhættulegt að hreyfa við því sem liggur í fortíðinni ;) Jæja .... hum...... gamlar minningar vilja nefnilega skjótast upp með sem einskonar viðhengi. það var hér um árið að ég keypti mér "takkaskó" nei, nei ekki þannig takkaskó heldur þessa...
15.7.2006 | 16:37
Eiginlega smá fyndið....
Ég og yngri dóttir mín vorum að horfa á gamla perlu í gærkvöldi. Ég hafði nú séð hana tvisvar áður og í minningunni var hún rosa fín. Þetta var myndin "African Queen" með Humprey Bogart og Katheryn Heburn. Mér fannst myndin lengi að byrja ;) Ég mundi...
15.7.2006 | 12:24
Nokkra góða brandara á dag ;)
Það líst mér vel á, hressa svolítið upp á andrúmsloftið á vinnustaðnum. Hver þekkir ekki muninn á því að vinna á vinnustað þar sem ekki bara yfirmenn heldur líka samstarfmenn eru annars vegar léttir í lund og hins vegar alvarlegir upp fyrir haus. Þetta á...
14.7.2006 | 18:36
Eftir höfðinu dansa limirnir
Þannig ætti það að vera. En hjá þeim sem lamast þá er það ekki þannig. Það eru því fréttir að hægt skuli að græða rafskaut í heila lamaðs manns þannig að hann geti með hugarorkunni stjórnað vélarmi, vááá Mér finnst þetta frábært. Nú getur hann skipt um...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku