Leita í fréttum mbl.is

Áfram hæfileikaríkt fólk

Það gladdi mig að lesa að hlutur kvenna hefði heldur aukist í sveitastjórnarkosningunum eða um tæp 4%. Enn er það fréttnæmt og ekki sjálfgefið að hlutur karla og kvenna sé nokkuð jafn. Ég er sannarlega fylgjandi því að sem mest jafnræði ríki í stórnmálum sem annars staðar. Mikilvægast er þó  að áhugasamur einstaklingur fái tækifæri og að þeir sem hæfastir verða hvort sem þeir eru konur eða karlar komist áfram.

Áfram, áfram, þið hæfileikaríka fólk! 

 


mbl.is Hlutur kvenna í sveitarstjórnun eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 71546

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband