Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Hvernig lík eru lögð til

Ég fór að þjóminjasafnið fyrir stuttu og bloggaði einmitt um það hér. Þar skoðaði ég meðal annar mjög heillega beinagrind ( mér leið eins og ég væri að ganga á gröf). Það sem ég tók sérstaklega eftir var hvernig líkið hafði verið lagt til. Ég reikna með...

Allt hefur sína kosti og galla

Vísindaskáldskapur að verða að veruleika? Ég hef verið aðdáandi vísindaskáldskapar. Það er heillandi að hvíla sig á raunveruleikanum og lifa sig inn í ævintýri skáldskaparins. En brátt gætu myndir um huliðshjálma ekki  talist til skáldskapar. Ég ætla nú...

Ég verð bæði reið og sorgbitin

Að ginna 15 ára stúlku til þess að smygla kókaíni eða yfirleitt að ginna ungt fólk til þess að smygla eiturlyfjum gerir mig bæði reiða og sorgbitna. Ég geri mér fulla grein fyrir því að það hefur ekkert upp á sig að reiðast en tilfinningar eru...

Maðurinn hefur alltaf haft gaman af því að skilja umhverfi sitt

Einu sinni hélt maðurinn að jörðin væri flöt og að Guðirnir sýndu reiði sína með því að skekja landið og láta fjöllin spúa eldi. Vísindin hafa svo í aldanna rás sýnt okkur og sannað á margan hvernig efnis heimurinn er og hvað veldur þessu og hinu. Ég las...

Kærleikurinn sýndur í verki

Fæðing Shiloh Nouvel dóttur Angelina Jolie og Brad Pitt´s gæfa fyrir börn í Namibíu. Það er gaman að lesa fréttir af fólki sem leggur sig fram við að hjálpa náunganum ekki síst minnstu bræðrum sínum og systrum, börnum heimsins. Það hlýtur að verða góð...

Ábending til lagahöfunda að semja ekki væmin og vinsæl lög í Bretlandi

Ef lagahöfundi tekst að semja vinsælt lag og það er einnig væmið þá á hann það á hættu að það verði bannað í útvarpsflutningi. Þetta á alla vegana við í Bretlandi nánar tiltekið á útvarpsstöðinni Essex FM og sérstaklega ef lögin eru falleg eða væmin eins...

Mér hlýnar um hjartaræturnar

Oft hef ég dáðst að björgunarsveitamönnum enda full ástæða til. Þeir leggja sig oft í mikla hættu og gera alltaf allt það sem mannlegur máttur leyfir þeim. Nú hef ég verið að fylgjast með hvernig fimmenningunum reiðir af sem lentu í snjóflóðinu á...

Ætli verðið ráði ekki miklu?

Samkvæmt nýrri skýrslu um netgæði í OECD löndum sem nýsjálenska stofnunin InternetNZ hefur gert þá koma Íslendingar ekki vel út. Ég vil nota tækifærið og hrósa þeim sem sendu fréttina inn á mbl.is fyrir að hafa tengil með frekari upplýsingum með.´ Þetta...

Hulduhrútslegur .... hvað er nú það?

Takk fyrir Össur að bæta íslenska orðaforðann minn. Ég var að lesa áhugaverða grein um samskipti Íslands, Bandaríkanna og NATO. Þar klingir Össur út með lýsingu á Jaap De Hoop Scheffer að hann hafi verið hulduhrútslegur.  Ég stamaði aðeins á orðinu og...

Afhverju skiptir það ekki máli?

Hvað veldur því að fólki finnist ekki skipta máli hvort það notar atkvæði sitt í kosningum? Það er orðið ljóst að þátttaka var um það bil 4% lakari en í síðustu kosningum. Þetta er ekki bara að gerast á Íslandi. Áhugi fólks virðist fara minnkandi. Ég hef...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband