Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Ef til vill fundin lækning við krabbameini?

 Mikið væru það nú góðar fréttir ef að fundin er lækning við krabbameini. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að sykrur eru heillandi leið til lækninga á þessu meini. Það verður forvitnilegt að fylgjast með í náinni framtíð og sannarlega vona ég að rétta...

Þroskaferli barna og unglinga

Hef verið að kíkja í eina af bókunum sem eru á leslista vorannarinnar en hún er einmitt um þorskaferli barna og unglinga. Þar sem ég er frekar rík af börnum og hef alltaf haft mikinn áhuga á þroska einstaklingsins þá fór ég að leita að frekari...

Það þarf nú að ganga ansi skæð flensa til að bæði forseti og varaforseti forfallist

En það er það sem þarf til þess að fyrsta konan sem kosin er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái að sinna störfum forseta. Engu að síður þá er þetta enn eitt vígið sem fellur. Fyrir stuttu síðan las ég einmitt frétt af fyrstu konunni sem ráðinn...

Einelti endar því miður ekki á einhverjum ákveðnum aldri

Það er sorglegt til þess að hugsa að aldraðir skuli leggja aðra aldraða í einelti. En þó að árin hlaðist á okkur þá er ekki endilega samfara því vaxandi mannkærleikur, umburðarlyndi eða samúðarskilningur. Ég skil svo sem vel að fólk verði hissa þegar það...

Þekkir þú bókina?

Ég var að venju að líta yfir blöðin í morgun og rakst þá á smágrein um bókina "Leitað að tilgangi lífsins" Umfjöllunin vakti verulega áhuga minn enda hafði ég ekki heyrt né lesið neitt um þann ágæta mann sem skrifaði hana.  Nú kemur fram að bókin hafi...

Bara hreint frábært

Það var sannarlega gaman að lesa þessa frétt og kynna sér vefinn!

Þegar hinn eini sanni brotnaði ..........

Í dag fylltist ég af hugmyndum um meira pláss. Ég var nákvæmlega stödd í eldhúsinu þegar augun námu staðar við forláta könnu sem ég hef bara ekkert að gera með...hum???? Því næst staðnæmdist ég við einhverjar forláta desertskálar sem reyndar eru voða...

Þegar maður missir minnið þá missir maður ekki bara minnið....

Samkvæmt nýrri rannsókn þá missum við líka hæfileikann til þess að dreyma dagdrauma. Væntanlega hefur það áhrif á hæfni okkar til að setja okkur markmið eða réttra sagt að ná markmiðum okkar. Ýmis konar tækni sem ég hef lært til að auðvelda sér það...

Nýtt ár ! jeijjjjjjjjj

Alltaf gaman að byrja nýja árið með stæl. Ég hlakka alltaf jafnmikið til þess að hefja gö0nguna á nýju ári. Það er eitthvað við áramótin sem fyllir mig af lífskrafti , eftivæntingu og gleði. Í gærkvöldi áttum við fjölskyldan ( yngsta barnið og barnabarn...

Ekki fór það nú svo vel að ég slyppi

Ég var svo ofurbjartsýn rétt fyrir jólin að í ár myndi ég sleppa alveg við að verða veik um jólin. Það hefur verið fastur liður hjá mér eða þannig undanfarin einhver ár hehe. En ég slapp ekki aldeilis. Hafðbundin hálsbólga kveðf, hósti og eyrnaverkur með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 71832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband