20.12.2006 | 16:17
Jeyjjj prófin búin og jólin ađ koma
Ţađ er líklegast kominn tími á mig ađ skrifa nokkrar línur. ég var sem sagt í síđasta prófinu í morgun og nú er bara ađ undirbúa jólin. Ég ćtti nú ađ fara létt međ ţađ alla vegna ef ég eyđi jafnmörgum klukkutímum á sólarhring í ţann undirbúning eins og í undirbúninginn fyrir prófin.
Í dag er nú enginn ćsingur í mér en ţađ er eins gott ađ enginn sé ađ ţvćlast fyrir mér í fyrramáliđ hohohohó. Nú et ég líka lesiđ fréttirnar og bloggin og og og ....
Já ţađ er ekkert smá svigrúm sem skapast ţegar síđasta prófiđ er afstađiđ. Bara endalaus tími. Ţađ er eins gott ađ ég er búin ađ slíta barnsskónum ţví annars myndi óţolinmćđin eftir jólunum alveg ná tökum á mér. En ég hef nú ţroskast ögn og gćti alveg frestađ ţeim svona um 5 daga eđa svo :)
Strákarnir eru greinilega orđnir spenntir eđa óţreyjufullir eđa hvađ var ţetta annars kallađ? Tja ég held ađ ţeir hlakki bara ađeins of mikiđ til jólanna. Ţegar ég hugsa um jólin ţá kemur friđur, gleđi og kćrleikur upp í huga mér. Ég held ađ ţeim ţáttum sé samt mjög misskipt á međal manna eins og svo margt annađ. En sannarlega óksa ég öllum ţess ađ upplifa eitthvađ af ţeim ţáttum.
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.12.2006 kl. 16:21
Takk Jórunn mín og sömuleiđis. Nú fer ég ađ kíkja hér inn daglega og heimsćkja ykkur bloggvinina. Á morgun verđ ég í jólasta jóla skapinu mínu ţađ verđur gaman ađ heyra í mér hljóđiđ ţegar líđur ađ kvöldi dags hehe
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 20.12.2006 kl. 19:37
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.12.2006 kl. 20:42
Gaman ađ sjá eitthvađ frá ţér. Til hamingju međ próflok - í bili.
Birna M, 21.12.2006 kl. 00:21
Gleđileg jól og gaman ađ sjá ţig hér á ný
Ólafur fannberg, 21.12.2006 kl. 08:25
Til lukku međ ađ vera búin međ prófin. Gaman ađ sjá blogg frá ţér aftur.
Sigrún Sćmundsdóttir, 21.12.2006 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.