Leita í fréttum mbl.is

Persónuleikinn

Enginn afgangstími til ađ blogga ţessa dagana. Ég hef ekki einu sinni gefiđ mér tíma til ađ kíkja hér inn í ţetta annars ágćta samfélag. Mér varđ hugsađ til bloggsamfélagsins í fyrirlestratíma í félagslegri sálfrćđi í gćr.

Fyrirlesturinn fjallađi međal annars um ţađ hvernig og hvar viđ stađsetjum okkur í hópum. Hvar okkar hópur er stađsettur í samfélaginu í heild t.d. viđurkenndur, vinsćll eđa minna áberandi hópur og hvernig viđ sem einstaklingar finnum okkar innan ţess hóps sem viđ tilheyrum.

Ţađ var gaman ađ rifja sumariđ og haustiđ upp en ţađ ser sá tími sem ég hef veriđ virkust í blogginu enda hafđi ég meiri tíma ţá en nú. Ég sakna nú samt samfélagsins og kíki af og til inn á ţćr síđur sem ég las daglega eđa jafnvel tvisvar á dag ;)

Núna eru ađalhóparnir mínir fjölskyldan, skólinn og vinnan og lítill tími aflögu fyrir eitthvađ umfram ţađ. Skólasamfélagiđ er áhugavert og ţar er fullt af einstaklingum sem er sérlega gaman ađ eiga samskipti viđ.  Ég held nú ađ sálfrćđinemar séu ekkert öđruvísi en annađ fólk og tel líklegt ađ nemar í öđrum skorum séu ađ upplifa ţetta spennandi samfélag eins og ég. Ţađ er nú samt ţannig ađ umrćđur verđa meira lifandi og áhugaverđari eftir ţví sem ţú ert meira innviklađur inn í ţćr. 

Í gćr var ég ađ ljúka viđ ađ skrifa ritgerđ um persónuleikabreytingar vegna höfđumeiđsla og ţá sérstaklega vegna meiđsla á framheila. Mér varđ hugsađ til allra ţeirra slysa sem hafa orđiđ í umferđinni í ár. Greinarnar sem ég las fjölluđu sérstaklega um hatvísa árásarhneigđ eđa minnkandi getu til ţess ađ stjórna tilfinningum sínum. Nú er ekki hćgt ađ tala um ađ skađi á framheila  orsaki hvatvísa árásarhneigđ en í ţeim rannsóknum sem ég las á pubmed.com fundust tengsl á milli ţessara ţátta.

Ég velti fyrir mér í framhaldi af ţví möguleikanum á ţví ađ byggja heilabörkinn upp ţar sem einnig hefur komiđ í ljós ađ heilabörkurinn heldur áfram ađ breytast langt fram eftir aldri og fer ţađ eftir ţví hvađa hegđun ţú endurtekur oftast. Rannsóknir hafa til dćmis veriđ gerđar á breytingum á heilaberki hjá fólki sem hugleiddi (einbeitti sér ađ öndun sinni) í rúmlega 30 mínútur á dag fimm daga vikunnar. Mér finnst ţetta mjög áhugavert og ćtla mér ađ skođa ţetta betur, fylgjast međ nýjum rannsóknum á ţessu sviđi. Annars er mikiđ af áhugaverđum greinum í fullri lengd á pubmed og hvet ég áhugasama til ađ notfćra sér ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ţađ vćri gaman ađ heyra meir um ţetta hjá ţér og líka um ýmsa persónuleika. Bestu kveđjur Jórunn

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.10.2006 kl. 12:25

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Gleđur mig ađ heyra ţađ Jórunn

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 6.10.2006 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband