22.9.2006 | 13:18
Magni og Dilana á Broadway 30. sept
Jæja þá er það staðfest að dansleikur og fjölskylduhátið verða haldin á Broadway 30. sept. Þetta verður áreiðanlega hin besta skemmtun ég tala nú ekki um fyrirRockstar-fans ;)
Aldrei að vita nema að maður skelli sér.
Dansleikur með Á móti Sól með Magna ásamt Dilönu
MAGNAður dansleikur með the Rockstar stjörnunum Magna og Dilönu verður á Broadway þann 30. september 2006.
Fjölskylduskemmtun fyrr um daginn kl. 15.
Miðasalan hefst á mánudaginn kl. 13:00. Aldurstakmark á ballið um kvöldið er 18 ára.
Miðaverð er 2.500 kr.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Dægurmál, Tónlist | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
það er sama hjá mér, er ekki viss hvort það verður ballið eða fjölskylduskemmtun. Er með eina 17 ára, en ég verð búin að taka ákvörðun fyrir mánudag.
Sigrún Sæmundsdóttir, 22.9.2006 kl. 13:29
dem kemst ekki er að vinna
Ólafur fannberg, 22.9.2006 kl. 14:26
Ég sá í frétt mbl.is að dansleikur með þeim Dilönu og Magna verður 29 en á heimasíðu Broadway er auglýst dansleikur með þeim 30. Hvort er nú rétt og hvaða dag verður þá fjölskylduskemmtun ????
Sigrún Sæmundsdóttir, 22.9.2006 kl. 17:37
Hæ Sigrún. Ég verð nú eiginlega að fá að hitta þig þegar þú kemur í bæinn :)
Ég hitti Siggu (okkar hérna á blogginu), á móttökuhátíðinni og það var rosa gaman. Nú langar mig svo mikið að hitta ykkur hina harðjaxlana. Ég veit að dóttir mín er alveg æst í að fara á fjölskyldudæmið þannig að ef þú verður þar hefðirðu þá áhuga á að við myndum melda okkur saman?
Sigga var að tala um að skella sér jafnvel á Broadway en ég veit ekki hvort hún er að spá í ballið eða fjölskyldudjammið ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.9.2006 kl. 21:05
jú það væri gaman að hittast, það er ekki enn ákveðið á hvort verður farið, en það kemur í ljós þega líða tekur á mánudag.
Sigrún Sæmundsdóttir, 23.9.2006 kl. 11:08
ég get því miður ekki tekið þátt í þessari gleði vegna mikilla anna hjá mér. ég læt mig bara hlakka til desember og vona að þá hafi ég sannarlega tíma til að vera með.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 26.9.2006 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.