27.8.2006 | 12:24
Youtube stendur fyrir sínu ......
Það er nú ekkert smá æðislegt að geta farið inn á Youtube og fundið það sem meður þráir mest í augnablikinu. Í gærkvöldi leitaði ég og leitaði að upptökum frá City Walk. Keppendur RSSN voru þar að gera það gott :)
Engar upptökur voru komnar upp í gærkvöldi en nú eru þær komnar og ef þig langar til að hlusta á strákinn okkar þá drífurðu þig hingað en hér tekur hann Fire með HB.
Hér er ný viðbót við færsluna
Ryan - Back of My Car
Ryan - Blister in the Sun
Toby - White Wedding
Dilana - Time After Time
Dilana - Zombie
Toby & Magni - With or Without You
Toby & Magni - Where the Streets Have No Names
Lukas - Rebel Yell
Storm - Should I Stay or Should I Go
Mig Ayesa - Don't Change
Magni - Fire
Í næsta lagi syngja þau öll saman til afmælisbarns sem er á svæðinu :)
Top 6 - Sweet Child O Mine
Svo vil ég hvetja áhugasama til þess að fara inn á íslenska umræðuborðið
Nokkrar myndir frá City Walk okkar strákur getur ýmislegt :)))))))))))))))))
Magni að syngja með Lúkas
Magni að syngja með Toby...þó að sumir haldi að þeir séu bara svangir :))))
Magni að taka Fire með HB á City Walk
Magni með Toby
Ekkert smá töff myndir....................
og..................
Magni í Fire með HB
og enn meira
Magni getur sungið og spilað með hverjum sem er.....
svo er það Dilana sem hefur fallið af stallinum en Magni er alltaf eins...
hahahahaha sjáiði hvernig þau lifa sig inn í sönginn....
Ég gat ekki séð að hann hefði sungið eða spila með Ryan en með öllum hinum. Já honum er ekki fytjað saman stráknum OKKAR :)))))
En það er ekki hægt að sleppa þessari hahahahahaha sjáðu Jaaaaasonnnnnn..............
og svo og svo....................fjárans peysan..................hahahahahahahahaaaaaa
og strákurinn okkar hvað gerið hann????????
Einmitt hlær að öllu saman nema hvað ....hahahahahhahahaa
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Lífstíll, Ljóð, Menning og listir, Sjónvarp, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71732
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
flott hvar fenguð þið þetta allt?????
og þessa töflu???
frábært...
er komin með bloggsíðu og þætti gott að ajá hana virka... kv.BB
Berglind Berghreinsdóttir, 27.8.2006 kl. 13:15
Flottar myndir, og gaman að sjá okkar mann.
Sigrún Sæmundsdóttir, 27.8.2006 kl. 13:42
Fíkillinn er duglegur að setja upp myndir hjá sér en svo er mikið af efni á rockband.com sérstaklega á síðum keppenda.
Já Sigrún nú dreður maður tímann með myndaefni og hlustun á youtube.com
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 27.8.2006 kl. 17:16
Ég er búin að missa út síðu fíkilsinds, ertu með hana????
Sigrún Sæmundsdóttir, 27.8.2006 kl. 18:10
Þetta er linkurinn á fíkilinn http://blog.central.is/addict/
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 27.8.2006 kl. 18:32
Pálína mín, þú ert alveg heil dásemd. Hvernig færi ég að án þín. Þið verðið að kíkja á nýjustu færsluna hjá Dave Navarro, www.6767.com. Hann ræðir um hverjir hann haldi að verði í B3 í þessari viku. "Remember, this week, regardless of what happens, half of the cast will be in the bottom three. I guess we will see just how bad Dilana's comments hurt her in the poles. My prediction? Storm, Ryan and Toby. Disagree? Then VOTE!" Og ég tek undir það. Kjósið og kjósið og kjósið...... og þegar það er búið, þá kjósið meira!!!! Þar til næst, Sigga
Sigríður Jósefsdóttir, 27.8.2006 kl. 20:59
Og kíkið á athugasemdirnar við nýjustu færsluna á www.blog.central.is/rssn, Dilana á að vera hætt, farin heim af persónulegum ástæðum, nú fer ég ekki að sofa fyrr en ég er búin að sjá raunveruleikaþáttinn. Þar til næst, Sigga
Sigríður Jósefsdóttir, 27.8.2006 kl. 21:04
Ekki amalegt að vera dásemd :)))))
Takk fyrir upplýsingarnar, það er verst hvað maður æsist upp við þetta hahahahaha
Já það verður forvitnilegt að sjá hvort þessar sögur eru sannar????
Magni er að vinna mikið á. Vonandi tekst okkur ásamt öllum hinum úti í hinum stóra heimi að bjarga honum frá botninum.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 27.8.2006 kl. 23:08
reality showið er komið á rockband.com!
snoopy (IP-tala skráð) 28.8.2006 kl. 01:25
Takk "snoopy" ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 28.8.2006 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.