Það virðast nánast allir vera búnir að sjá og heyra :) að hann ásamt Storm eru mest professional og með bestu raddirnar. Flestir eru líka sammála um að sviðsframkoma Magna sé ekki nægilega eftirminnanleg.
Þegar ég velti þeim punkti fyrir mér þá áttaði ég mig á því að ég hafði ekkert alveg spes frá að segja um hana. Mér fannst flott hjá honum þegar hann var að bjarga sér úr botn þremur í síðustu viku að leggjast á gólfið. Vá performansið var greinilega að breytast. Hann sagði síðan frá því í viðtalinu á Rás2 í gærmorgun að hann hafi verið veikur og orðið að leggjast á gólfið vegna þess.
En málið er að sviðsframkomu geturðu lært en að syngja eins og hann gerir er hæfileiki sem þú hefur. Það sem ég á við er að það geta ekki allir lært að syngja þannig.
Hér á eftir er samantekt af rockband.com þar sem ýmis sjónarhorn koma fram. Flest sem þar er skrifað um Magna er dásamlegt að lesa, annað svona meh... og amerískur þjóðarrembingu kemru ekki fram nema í einu innleggi en ég er ekki með það í samantektinni.
Patrice was good too with her original - not sure if it will help her stick around though. Magni as usual was extremely strong vocally and is showing a lot of improvement with his stage presence.
quote:
Originally posted by Gert
Wow! I LOVE Magni...but for some reason this isn't doing it for me :(
If my fav wasnt' in mortal danger I would have to be voting my heart out for Magni!
I thought Magni did an awesome job. Best so far tonite...
Magni - absolutely solid - such a nice guy but still something not quite there in the stage presence.
Tommy Lee's guitar comment - completely stupid - been saying for weeks don't hide behind the guitar - make up your freaking minds.
Magni...I hate when this song is covered. It's just too time-specific for me. That being said, I thought he did an admirable job on it and I was digging the cap. I will vote for him because I don't want him to go home.
Magni: One of the better singers but...better on his own.
I liked Magni's SLTS, but did he flub the words at the beginning?? Wasn't much of a "performance" though... still needs to work on stage presence.
Magni: Vocals were great, as usual. Loved the fit pump to the chest with Lukas. He did an awesome job!
Magni - Solid performance. Shut up about the guitar, Tommy.
Magni-I loved it. He can do no wrong in my eyes.
Magni Not my favorite of Magnis either, it was okay.
Magni - Vocally great but still needs to up the energy a bit in the presentation.
Magni: Just listened to it on the radio, he had the best voice in the competition bar none, he can sing melody, he can throw in the rock growl, his pitch is so perfect, I could listen to him sing for hours so he's certainly album worthy, concert worthy I don't know....
Magni's was pretty good, good energy and his vocals were pretty good, but I suspect he'll be a bottom 3
MAGNI did great like always i can´t never find anything bad about his performances (like dilana befor this performance).
Magni...very solid in fact very much like every single Magni performance not great but good no real quabbles at all.
Magni - I liked it, his vocals as always were good, the performance was solid. Nothing remarkable, but I enjoyed it
Magni - Another solid, solid, solid performance for the Iceman! I love him, I really do. I loved his stage presence on this one... Really, really good! I kinda wish he had thrown his mike somewhere at the end tho... :)
Magni - I felt it from him tonight! He was intense, he was angsty, and I wasn't distracted by his bald head for once. There were no MiG waves for which I am eternally grateful, and all in all, it was a solid performance.
Mags
Wow, dude has a fucking great voice. I actually think this song really worked for him...maybe even the rough/sick voice worked w/this song. And, holy hell it was way better than a certain someones version last year...exponentially! His somewhat wanting stage presence seems ok with a song like this. It works. I think I can see what type of music works for Mags... Creep did, and I think this does. And that Live song...that worked too. LOL...I am likin the Iceman!
Magni - Magni nailed this vocally. If he'd had the stage moves, it would be #1. Magni is such an incredible
vocalist. He and Storm have by far the technically "best" voices and most range. He would win this competition for many
bands, but I can't see him with these guys.
I LOVED Magni tonight- I thought he was fantastic-wow- he can really sing! Still, I'm worried for him-he's not flashy enough for these guys, although that's a good thing, I don't want to lose him this week
Magni... He did really good tonight .. I find myself liking him more each week he as a powerfull voice when he need to use it.. i think he is starting to get more into the audiance now..i always felt he was shy.. He is coming out of his shell..
Magni and Storm are showing that they are vocally the most polished and overall the most professional.
As for the bottom three, without hesitation I have to say it's Magni, Lukas, and Patrice. Magni held his own on the Nirvana vocals, but the performance was lukewarm and really didn't bring anything new to the table. Whatever that beanie thing is he's been wearing lately is both really unflattering and distracting... I really hope he wears something different tomorrow. I like that he's a dad and he seems to be a nice guy, but unfortunately this competition isn't about who can best change a diaper...
Magni - Tommy's dumb guitar comment aside, Magni sang this very well, but I guess that is to be expected from the best singer on the show. To me, he is this year's Suzie.. always sounds great no matter the material. Like Suzie, doesn't ooze charisma on the stage though.
Magni:: The best Ive heard someone sing that song!
Magni - Wanna love this guy. Just can't. Like everyone else agrees, he's a bit boring up there. Great voice, tho.
And man, I had forgotten that Magni had the flu this week... it didn't show through in his performance, I thought, and he really tore into the song as it went on. Yep. He gets to stay longer. I hope!
Athugasemdir
HVer lenti í 3 neðstu eftir þáttinn í gær? Ég SOFNAÐI mega bömmer og missti af að sjá hverjir voru 3 neðstu fyrst eftir að kosning byrjaði í gær
Árný Sesselja, 23.8.2006 kl. 10:16
Hann fær mjög góða dóma, og það er spjallað um það að umboðsmenn séu farnir að skoða hann. Það verður spennandi að sjá hvernig fer. Ég hef grun um að það hafi mikið verið kosið hér í nótt.
Sigrún Sæmundsdóttir, 23.8.2006 kl. 10:20
Afhverju er ég ekki hissssssa á að þú hafir sofnað ;) Einhver hér stakk upp á að leggja sig og vakna og horfa á þáttinn, kjósa og fara svo að sofa. Ég ákvað að prófa. Hafði mestiar áhyggjur af því að geta ekki sofnað aftur en nei, nei þetta virkaði bara vel og ég hugsa að ég endurtaki það aftur en að spurningu þinni Árni..
Í botn þremur voru Storm, Patrice og Toby
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.8.2006 kl. 10:21
Sigrún hvar sástu þetta með umboðsmennina?
Ég er svo fróðleiksfús hahahahahah um allt sem snýr að þessu ;)Sumir á síðunni sem þú sendir inn linkinn á í gær voru að kjósa hann 500 sinnum :))))) Mér fannst ég nú standa mig vel með 50 sinnum hahaha
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.8.2006 kl. 10:23
Afhverju er ég ekki hissssssa á að þú hafir sofnað ;) Einhver hér stakk upp á að leggja sig og vakna og horfa á þáttinn, kjósa og fara svo að sofa. Ég ákvað að prófa. Hafði mestiar áhyggjur af því að geta ekki sofnað aftur en nei, nei þetta virkaði bara vel og ég hugsa að ég endurtaki það aftur en að spurningu þinni Árný..
Í botn þremur voru Storm, Patrice og Toby
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.8.2006 kl. 10:24
Ég var að flakka í nótt og sá þetta á spjalli, og eins eitthvað um að Dilana hafi nefnt nafnið sitt í laginu í gær, en svona er þetta, ég finn þetta ekki aftur. Er að fara yfir síður sem ég skoðaði í nótt ha ha
Sigrún Sæmundsdóttir, 23.8.2006 kl. 11:05
Setti smá uppl. inn á nýja bloggið. Já það var mikið kosið í nótt, ég sá að það voru margir með 3stafa tölu og það ansi háa. þessi sem kaus 550 var með góðar uppl sem ég ætla að prófa næst.
Sigrún Sæmundsdóttir, 23.8.2006 kl. 11:47
Halló .Er pirruð yfir að hafa ekki komist í gegn að kjósa....
Hefur e-r annar/önnur lent í að komast ekki í gegn???
Hvenær lokar kosningin á ísl.tíma???
Talað var um að hægt væri að´kjósa í a.m.k. 4 tíma (kl. 2)
en kl. 6.15 var lokað og ekki hægt að kjósa!!!
Sem betur fer var ég búin að kjósa í gemsanum .
Ætlaði að kjósa bæði í gemsanum og tölvunni....
Er símakerfið eitthvað að klikka????
kv. Berglind
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 14:56
Ég veit ekki hvað er að gerast í símkerfinu en Sigrún var einmitt að kommenta um þetta í nýustu bloggfærslunni.
Það var talað um 4 klukkutíma ég skil ekki hvað er í gangi. Sumir voru að treysta á að vakna fyrr og kjósa um morguninn.
Ég hef bara kosið á netinu. Það kostar ekkert og hefur gengið vel hjá mér. Ég er hrædd um að það dugi nú ekki að kjósa bara 50 sinnum eins og ég var svo stolt af að hafa gert og ætla að gera meira í næstu viku.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 24.8.2006 kl. 17:43
hæ hvar sjáið þið hversu mikið /margir eru bunir að kjósa ?? Mér finnst svo sorglegt ef Magni kemst ekki lengra vegna þess hversu erfiðlega gengur að kjósa og hversu fá við erum --hann er pottþétt sá besti og fjölhæfasti þarna og ætti lágmark að komast í eitthvert af efstu 3 sætunum.... 'Eg reyndi að ljósa á netinu kl. 6.20 en þá var búið að loka....
kv. Berglind
Berglind og börn (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 13:24
Ég hef hvergi geta lista yfir atkvæðafjölda en það var í Mogganum i dag að samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá hafi verið lítill atkvæðamunur á þeim fjórum sem voru á botninum. Í f´rettum í gær var talað um tugir atkvæða skildu á milli Magna og Storm og síðan segir Brooke (kynnirinn í RSNS) ég er ekki alveg viss um að ég sé að skrifa nafnið hennar rétt en hún sagði "handful of votes" hefðu skipt máli.
Þannig að ég er staðráðin í því að kjósa og kjósa og kjósa í næstu viku. Það hafa ekki verið nein vandamál hjá mér, ég hef bara kosið á netinu og gert það strax að loknum þætti.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 25.8.2006 kl. 13:35
Ég hef hvergi séð lista yfir atkvæðafjölda en það var í Mogganum i dag að samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá hafi verið lítill atkvæðamunur á þeim fjórum sem voru á botninum. Í f´rettum í gær var talað um tugir atkvæða skildu á milli Magna og Storm og síðan segir Brooke (kynnirinn í RSNS) ég er ekki alveg viss um að ég sé að skrifa nafnið hennar rétt en hún sagði "handful of votes" hefðu skipt máli.
Þannig að ég er staðráðin í því að kjósa og kjósa og kjósa í næstu viku. Það hafa ekki verið nein vandamál hjá mér, ég hef bara kosið á netinu og gert það strax að loknum þætti.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 25.8.2006 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.