12.8.2006 | 15:52
Þægilegar hurðir fyrir fullfrískt fólk en...
ég hef oft furðað mig á því að slíkar hurðir séu til staðar þar sem lasburða fólk og aldraðir fara um. Ég man eftir því einn daginn sem ég var í Kringlunni að fullorðin hjón og annað þeirra notandi göngugrind ætlaði að reyna að nota hliðarhurðirnar til þess að þurfa ekki að fara í gegnum snúningshurðina.
En það var ekki hægt. Þær voru ekki hugasaðar til þess að almenningur gengi þar um nema ef hringhurðin væri biluð. Nú er hægt að hægja á snúningshurðinni með því að ýta á hnapp og dugar það flestum en getur samt verið strembið fyrir sumt fólk.
Í þessu tilviki þá hálfdóg maðurinn konuna því að hurðin sem kom á eftir nálgaðist alltaf meira og meira. Þetta er auðvitað allt hið snúnasta mál. Ef til vill eru bara gömlu góðu hruðirnar sem við þurftum að opna sjálf bestar.
Ég hef nú reyndar gengið á slíkar hurðir vegna þess að ég reiknaði bara með því að þær opnuðust sjálfkrafa hahahahaha en það er nú annað mál sem ég þokkalga heilbrigði einstaklingurinn þarf að takast á við!
Ég bara skil ekki þessa lensku að ekki sé hægt að gera eitthvað í málunum fyrr en einhver hefur hlotið tjón af. Já það má með sanni segja "það verður alltaf eitthvað til þess sem verða á" í þessu tilviki öruggur inngangur í hús sem meira að segja hýsir heilsugæslu!!!
Fékk sjálfvirka hurð í síðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71733
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.