12.8.2006 | 09:54
Hann komst að sjálfsögðu ekki upp með það....
Já hann var ekki dauður úr öllum æðum karlhróið. Það kom nú hvergi fram hvað hann ætlaði sér fyrir með öll þessi ósköp.
Ætli hann hafi ætlað þetta til einkaneyslu.... hum....???
Varla?
En gæslumennirnir gripu alla vegan í feitt og hafa aldrei lagt hald á eins mikið af fíkniefnum áður.
Við erum ekki að tala um amfetamín eða hass nei nei hann var að flytja inn 80 kg af kókaíni !
Ég var annars að velta því fyrir mér hvað væri svona markverðast í fréttum og ef það innlent þá hefur það með umferðina að gera og þá sérstaklega hætturnar í henni eða glæframennskuna og ef það er erlent þá er það um stríðsástandið.
Ellilífeyrisþegi reyndi að smygla 80 kg af kókaíni til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Vefurinn, Ferðalög | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.