10.8.2006 | 18:36
Falleg orð um Magna.....
Það gleður mig alltaf þegar einhverjum gengur vel, ég tala nú ekki um þegar viðkomandi hefur unnið til þess (eins og ég hafi nú eitthvað vit á því eða þannig) En sem sagt ég var hér í tölfræðipásu og flakkaði um netið á kunnulegar slóðir :)
hér er afraksturinn...
Magni, I'm a professional music critic and have been watching Rock Star since the beginning. I think that you are the most talented vocalist there and that you would make Supernova even better than they already are. I would love to hear (and review if you would let me) what you have done over in Iceland. I thoroughly enjoy your voice and your stage presence. I also understand how hard it is to be away from your family. I spent the better part of a year and a half away from mine and my son changed every time I saw him. It's hard, but in the end it will be worth it. Keep rockin' Magni. Thanks. Tim Wardyn www.ink19.com, www.shakingthrough.net, www.music-critic.com
·
Hey Magni you are absolutely my favorite on the show. In fact you've inspired me greatly to get my 3rd band together the past 2 kinda just fell apart. My 2 favorite performances of urs was "The Dolphins cry" and "Plush" they were definately thrilling. Ur lil boy is also very adorable and will follow in ur footsteps one day. Ive been pursueing my fream to be a rockstar since i was 9 years old. I have a great passion for music that i know i will never give up for anything in this world, and so thank you so much for putting me back on the path of pursueing what i really want in life. You've been the most inspiring singer i've ever heard. You sing from your heart and soul nothing held back. If there could possibly be anything held back you'd havta be some form of saint. Magni please accept my thanks greatly as i have never felt so encouraged in my entire life. I listen to your performances over and over all day and night. I love your singing and i love your attitude. Keep up the Magni-ficient work on rockstar supernova! ......................................... Well thx again Magni i couldve never done it without u. Well i better go it's 6:30 in the morning and i havnt been to bed lol. Your fan and friend -Rocky Lee Branham- August 10 3:28 AM Þetta innlegg er sérstklega tileinkað þeim sem hafa lítinn tíma ;) |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Menning og listir, Tónlist, Bækur | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Sæl. Ég var að skoða bloggið hans Magna áðan og sá að Dana hefur skrifað þar í dag mjög fallega til hans. Ég skoðaði önnur blogg en sá að hún hefur bara skrifað honum, Dilönu og Patrice. Það er greinilegt að hún saknar þeirra og er mjög tilfinningasöm. kveðja Sigrún
Sigrún Sæmundsdóttir, 10.8.2006 kl. 20:56
TAkk fyrir að deila þessu með mér Sigrún. Ég á eftir að kíkja á þetta í næstu pásu ,) Já þau virðast vera að tengjast mikið og Dana er svo ung.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.8.2006 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.