1.8.2006 | 08:22
Þá er komið í ljós hver útvegaði myndbandið af fjölskyldu Magna :)
Enn betra en áður að Skjár 1 hafi átt hugmyndina um að taka upp myndbandið og senda það til SuperNova. Þjóðin er með Magna!!! Ekki bara ég og þú um borg og bý heldur líka Skjár1 (að vísu er þetta nú væntanlega bitastætt fyrir þá fyrst myndbandið var sýnt í raunveruleikaþættinum) Það er eins og ég bloggaði í gær að þetta væri bara eins og í ævintýrasögu.
Eitt finnst mér þó að ætti að auglýsa öðruvísi og það er að þátturinn sé bein útsending! Enn í blöðunum í morgun er sýning þáttarins auglýst á þann veg, en keppnin er ekki send út í beinni heldur er hann tekinn upp á sunnudögum og hægt að fylgjast með hjá aðilum sem eru staddir þar.
Elimination showhið er hins vegar í beinni! Hér á eftir eru linkar á færslur gærdagsins um það nýjasta er varaðar keppnina svona ef einhver vill stytta sér tíma í leit ;)
Nú sit ég og þurrka tárin vegna tilfinningaþrunginnar stundar hjá Magna
Magni sjötti aftur og mun taka Cloks (Coldplay)
Coldplay´s Clocks lagið sem Magni mun flytja
Magni fær fjölskylduna út til sín þökk sé SuperNova
Ekki lesa þetta ef þú vilt ekkert vita um keppnina aðra nótt ;)
Ég var nú svo bláeygð að trúa því að um beina útsendingu væri að ræða hahahahaha
Fjölskylda Magna í næsta Rock Star-þætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Sjónvarp, Ljóð, Vinir og fjölskylda, Ferðalög, Tónlist, Vefurinn, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:14 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Reyndar voru Flugleiðir búnir að splæsa flugi á fjölskyldu Magna áður en þættirnir sjálfir byrjuðu. Var í einhverjum 6-7 þætti svona tveim vikum fyrr að honum var afhent gjafabréf. Ég var einmitt að pæla hvenær hún kæmi til hans. Þannig að þetta var held ég allt löngu planað.
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, 1.8.2006 kl. 09:00
Takk fyrir þessar upplýsingar ( ekki veitir nú af fyrir bláeygðu mig ;)) ég held bara að ég hafi lesið of maragar ævintýrasögur!!! Það hefði samt verið svo næs ef það hefði ekki verið planað ohhh. Mig dreymdi um að þeir sem kæmust í topp 5 fengju heimsóknir ástvina enn í ævintýrunum hahahahaha
Líklega best fyrir mig að snúa mér að tölfræðnáminu og koma mér aftur inn í harðan raunveruleikann :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 1.8.2006 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.