31.7.2006 | 15:41
Magni fær fjölskylduna út til sín þökk sé SuperNova
Vá ég ætlaði bara eki að trúa þessu. Þetta finnst mér nú alveg frábært. Magni verður sko ekkert smá ánægður eða konan hans :) Ég samgleðst þeim svo innilega í hjarta mínu sitjandi hér brosandi hringinn. ÆÐISLEGT!!!!!
"Oh, yeah, one more thing about Magni.
Tommy said they were all moved that he couldn't be there for his child's first steps and that they really appreciated his sacrifice. So, courtesy of Supernova, they are going to fly his family here to visit him. (Dude almost lost it on stage.)"
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Kvikmyndir, Tónlist, Menning og listir, Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Ég var akkurat að skoða hvað gerðist í þessari viku,,og tárin runnu niður eftir vanganum þegar hann var horfa á son sinn í tölvunni!(ótrúlegt hvað maður lifir sig inn í þetta)
hks (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 16:16
Nákvæmlega það sem gerðist hjá mér ;) H.K.S
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 31.7.2006 kl. 17:10
Vá bara geggjað, ég fékk líka tár í augun þegar ég sá mómentið með videóinu.
Birna M, 1.8.2006 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.