30.7.2006 | 17:57
Á Magni séns miðað við það sem SuperNova er að leita að?
Hér á bloggi SuperNova eru komnar upplýsingar frá Jason að hverju þeir eru að leita í væntanlegum söngvara SN. Þar eru tilnefndir margir áhugaverðir þættir sem ég hvet þig til að lesa. Ég fæ ekki betur séð en að reynslulítill einstaklingur eins og Zayra og Dana komi bara ekki til greina.
Í fyrra innleggi er minnst á að söngkona sé ekki líkleg en síðar er tekið fram að þær komi jafnmikið til greina eins og gaurarnir :) Dilana er aðeins eldri en Magni en mér finnst hún sigurstranglegust af gellunum mér finnst Magni hins vegar skara framúr af gaurunum.
"Somebody coming into this will be a little younger than we are, so they should bring the flavor of their generation into our music."
Magni er fæddur 12. janúar 1978 en
Magni er sannarlega aðeins yngri en þeir og virðist hafa allt sem þeir eru að tala um nema ég þekki ekki hversu vel hann þekkir sögu ameríska rokksins. Ef þú veist það þá þyrstir mig í fróðleik eins og vænanlega sést á innleggjum mínum um keppnina ;)
Jabb það er mitt mat að Magni eigi stóran séns á því að verða söngvari sveitarinnar ef hann virkilega vill það.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Menning og listir, Bækur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.