30.7.2006 | 16:03
Magni er stöðugt að bæta við aðdáendahóp sinn :)
Ég fylgist reglulega með bloggum þátttakenda í RSSN og rakst á yndislegt innlegg frá nýjum aðdáenda. Ég skil viðkomandi svo vel þegar talað er um tækifærið á að kynnast nýjum söngvara eða hæfileikum.
Fyrir mig þá er þetta svipað með Dilana. Ég vissi ekki að hún væri til og ef Skjár 1 hefði ekki verið með þáttinn á dagskrá þá hefði ég aldrei vitað af henni. Ég fékk þvílíku gæsahúðina þegar hún söng Lithium (Nirvana) bæði vara flutningurinn góður en sviðsframkomann bætti líka talsverðu við.
Ég á auðveldara með að átta mig á sönghæfileikanum þegar ég sé ekki viðkomandi heldur en þegar ég horfi á. Ég veit ekki hvernig það virkar á aðra en það er alveg ljóst að ég verð fyrir áhrifum. Ég reyni líka að útiloka hljóðfæraleikinn og einbeita mér að söngröddinni og þar finnst mér Magni algjör toppur.
Eftirfarandi er á bloggsíðu Magna innlegg frá nýjum aðdáanda
"Thank you for auditioning for RS. Thank you for coming to the USA. Thank you for making RS:Supernova worth watching. You are one of the most talented vocalist/musicians I've ever had the opportunity to hear and see. You are a ROCKSTAR. Irregardless of the comments you received from the Supernova pod for Heroes, that performance was breath taking. You made the family here feel like you were singing directly to us. I wasn't at the taping, so maybe it didn't play to the "live" audience, but it came through spectacularly for TV viewers. I have listened to your recordings with Shape, and you rocked! I have listened to your recordings with A Moti Sol, and your vocal tone is perfect. (I only wish I understood Icelandic...) Take this opportunity on this show to introduce yourself to all the world. You are the epitome of a rockstar. Many blessings and best wishes to you, your family and your future. "
Linkurinn á bloggið hans er hér
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Nú er tíminn kominn, allir fari að leita leiða til að við fólkið snúum frá illskunni. Skáldjöfrar og skáldið í hverjum manni, orkan og efnið, heilmyndin, hver lífvera, áköllum hinn hæsta með bæn og lofsöng í óperu sinfóníum ljóss og lita.
- "Hvað finnst ykkur um þetta?"
- Enn úr línuritasafninu - loftþrýstingur í þetta sinn
- Siðblinda og Siðleysi eru kröftugar jötnasystur.
- -yfirborðzjákvæðnin-
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.