30.7.2006 | 12:41
Margur verður af aurum API
Áhrif peninga á mannlega hegðun enn einu sinni. Þúsundir manna gleypa við því að tl sé galdraostur sem gerir húðina unglega á ný. Sumir sjá sér leik á borði og taka þátt í píramídadaæmi til að margfalda það fé sem þeir leggja í pottinn.
Auðvitað er ekki til galdraostur sem gerir þig unglega/n. Ég er bara ekki að fatta hvernig fólk fer að því að láta plata sig svona. Væri nú ekki líklegra að lyfjafyrirtækin, snyrtivörubransinn eða lífeðlisfræðingar væru með slíkar lausnir?
Ég er bara svo hlessa á þessu að það jaðrar nú bara við því að ég sé orðlaus!
Tugþúsund manns plataðir til þess að kaupa ,,galdraost" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Vísindi og fræði, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.