29.7.2006 | 20:28
Hvernig ætli íslenskum laganemum lítist á þetta?
Laganemar í Malasíu eru settir á bak við lás og slá til þess að læra! Já hvernig ætli það sé að vera hegningarfangi?
Nemarnir fá btw sömu meðferð og fangar sem bíða eftir húðstrýkingu eða hengingu. Ég veit nú ekki hvort eða hvernig þetta ætti að hjálpa enda ekki laganemi í Malasíu sem betur fer ;)
Morgunbl.30/7/06
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði, Lífstíll | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- Sex hundruð milljónir árlega
- Byrlunarmál ofl! Er ekki komið NÓG?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.