Leita í fréttum mbl.is

Eitthvað er nú stefnan ekki í lagi

Þegar bæði vagnstjórar og farðþegar snúa baki við strætó þá er nú eitthvað ekki í lagi. Gaman væri að vita hvað snillingarnir, sem komust að fenginni niðurstöðu um breyttar vaktir og breytt leiðakerfi sáu hagkvæmt við það? 

  • Í fyrsta lagi hlýtur það að vera eitt af aðalmarkmiðum strætó að fá sem flesta farðþega.
  • Í öðru lagi að það sé áhugavert að vinna á vöktum við að keyra vagnana

Ég fæ ekki séð hvernig hægt er að uppfylli önnur skilyrði ef þessi tvö eru ekki til staðar. Ég vildi gjarnan nota strætó meira en það tekur of langan tíma og kostar of mikið. Þannig að eina ástæðan fyrir því að ég nota strætó er til að leggja mitt af mörkum í að minnka mengun. Ég spyr mig oft að því hvort ég hinsvegar hafi efni á þessu.

Ef til vill væri réttar fyrir mig að stefna á að kaupa mér rafmagnsbíl (eins og elskan mín er alltaf að benda mér á;)). 


mbl.is Vagnstjórar hafa fengið sig fullsadda á vaktakerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband