Leita í fréttum mbl.is

Á það sama við í 1. 2. og 3ja heims ríkjum?

Heilsa, fjárhagsleg staða og menntun eru ráðandi þættir í hamingju fólks og í þeirri röð sem ég skrifa það. Danir eru hamingjusamastir, Íslendingar eru í 4 sæti, Úkranían sem var á botninum í svipaðri könnun fyrir ekki svo löngu síðan voru núna í sæti 174 en óhamingjusamasta fólkið er t.d. Zimbabwe eða í sæti 177.

Það er áhugavert að skoða kortið sem þeir eru með á síðunni hér 

Þetta kemur mér sannarlega ekki á óvart því að ef að þú hefur heilsuna í lagi þá geturðu frekar aflað þér tekna sem síðan gerir þér kleift að stunda nám.  Þegar sú staða er fyrir hendi þá metur þú væntanlega heilsuna sem miklvægasta þáttinn. Auðvitað getur fátækt verið m.a. orsök heilsuleysis.

Mikil vinna, léleg laun vöntun á fjármagni til að byggja upp heilsuna eða viðhalda henni. það er því erfitt að átta sig á því hvort þessar hamingjukannanir séu í rauninna að mæla það sem þær ættu að vera að mæla.

Á það sama við í 1. 2. og 3ja heims ríkjum?  

 


mbl.is Danir hamingjusamastir í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband