Leita í fréttum mbl.is

Að lifa til að borða eða borða til að lifa?

Hrikalegt til þess að hugsa hvað offita færist í vöxt og ekki síst hjá börnum. Vandamálið er að ef einstaklingur sem er ofþungur er ekki í þjálfun þá eru miklar líkur á einhverjum sjúkdómum. Nú er svo komið að röntgentæknin nýtist ekki sumum þessum sjúklingum.

Geislarnir ná annað hvort ekki til líffæranna vegna fitulagsins eða að sjúklingurinn kemst ekki í röntgentækið.

Þetta minnti mig á setningu sem ég heyrði fyrir einhverjum árum síðan. Lifir þú til þess að borða eða borðarðu til þess að lifa.

Mér finnst gaman að borða góðan mat með fjölskyldu, ættingjum eða vinum. Ef til vill væri bara vit í að taka upp gamla siðinn sem var heima hjá mömmu að lifa til að borða einu sinni í viku, en borða til að lifa hina sex dagana ;) 


mbl.is Sífellt fleiri of feitir fyrir röntgenmyndatöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband