27.7.2006 | 08:40
Niðurstaða könnunarinnar hver fer heim?
JÆJA
Þá er komið að niðustöðu kosninganna fyrir viku 4. Ég var svo viss að þetta var ekki einu sinni spennandi. Ég hafði reyndar áhyggjur já ÁHYGGJUR að ef að Josh myndi lenda í botn 3 ásamt Zayru þá yrði hann látinn fara því að hann ætti það sameiginlegt með henni að hafa lent 3svar á botninum.
Ahorfendur eru búnir að sýna það að þeir hafa ekki áhuga á Zayru!!! Supernova kemur hins vegar alltaf til með að ráða því hver FER! Einu áhrifin sem áhorfendur geta haft er að gefa Supernova ekki færi á að senda sinn rokkara heim með því að KJÓSA.
Það voru nærri 100 manns sem kusu hér á síðunni minni og vonandi hver einstaklingur bara einu sinni. Síðast tóku aðeins 14 þátt. Þátttakan hefur því u.m.b. sjöfaldast. Það er alveg pottþétt að ég mun setja inn könnun í næstu viku á sama tíma að viku liðinni :)
Niðurstaðan var þessi
Dana 7,3%, Dilana 3,1%, Jill 4,2%, Josh 6,2%, Lukas 1,0%, Magni 16,7%,
Patrice 2,1%,Phil 2,1%, Ryan 2,1%, Storm 2,1%, Toby 1,0% og Zayra 52,1%
96 hafa svarað
Ég sótti til gamans niðurstöðuna af Rockband.com (þar sem hver og einn getur bara kosið einu sinni)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Bækur, Tónlist, Vinir og fjölskylda, Vefurinn, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71768
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.