26.7.2006 | 19:13
Ég spyr mig oft ađ ţví.....
hvernig ég hafi fariđ ađ áđur en ég samţykkti ađ fá mér GSM. Ég var ein af ţessum tregu og hef bara átt tvo síma síđan ég byrjađi :)
Nú nota ég hann mikiđ í skeytasendingar (til ađ spara tíma og pening) sem vekjaraklukku, áminnara, úr, myndavél jú og einstöku sinnum sem SÍMA. Mér finnst frábćr kostur ađ geta vitađ hver er ađ reyna ađ ná í mig ef ég get ekki svarađ. Einnig ađ geta slökkt á honum ef mér sýnist svo. Síđast en ekki síst ađ geta hringt ef ég lendi í erfiđleikum eđa er međ fjölskyldunni á ferđalagi í bćnum eđa erlendis og hef misst sjónar af ţeim ;)
Ţvílíkt frelsi, ég held bara ađ ég vilji ekki vera án Gsm símans.
Geta ekki án símans veriđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Tölvur og tćkni, Vinir og fjölskylda, Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.