26.7.2006 | 19:13
Ég spyr mig oft að því.....
hvernig ég hafi farið að áður en ég samþykkti að fá mér GSM. Ég var ein af þessum tregu og hef bara átt tvo síma síðan ég byrjaði :)
Nú nota ég hann mikið í skeytasendingar (til að spara tíma og pening) sem vekjaraklukku, áminnara, úr, myndavél jú og einstöku sinnum sem SÍMA. Mér finnst frábær kostur að geta vitað hver er að reyna að ná í mig ef ég get ekki svarað. Einnig að geta slökkt á honum ef mér sýnist svo. Síðast en ekki síst að geta hringt ef ég lendi í erfiðleikum eða er með fjölskyldunni á ferðalagi í bænum eða erlendis og hef misst sjónar af þeim ;)
Þvílíkt frelsi, ég held bara að ég vilji ekki vera án Gsm símans.
Geta ekki án símans verið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.