15.7.2006 | 18:17
Hækka sektina það virðist vera það sem flestir skilja
Því miður þá er það þannig að ef að þú þarft að borga fyrir gáleysi þitt þa´hugsarðu þig betur um áður en þú framkvæmir. Ef fólk er gert persónuleg ábyrgt upp að einhverju ákveðnu marki þá passar það si betur. Hver vill borga tjónið úr eigin vasa????
Mé finnst engin spurning um það að hækka bara sektina. Það er hálf hallærislegt að fullorðið fólk átti sig ekki á því að 5 metrar eru meira en 4,20 og að það þarf alltaf einhver að borga þegar að tjón verður.
Ég segi því hvað þarf að gerast til þess að bílstjórar, sem aka bílum með farm sem er hærri en leyfilegt er að aka með um Hvalfajarðargöng aki ekki um göngin? Þarf að verða slys? Hvað þurfa menn og konur til þess að skilja að það er ástæða fyrir hámarkshæðinni sem gefin er upp?
![]() |
Lífshætta skapast sé ekið með of háan farm í göngin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Lífstíll, Ferðalög, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:18 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Þriðja hver fæðing framkölluð
- Ragnar með þeim bestu í Bretlandi
- Leifar af fellibylnum Erin til landsins á morgun
- Gekk heilt yfir friðsamlega og vel fyrir sig
- Las yfir handrit fyrir Tarantino
- Reykjavík iðar af lífi: Gengið mjög vel
- Stormsveitarmaðurinn hljóp í minningu frænda síns
- Enginn fékk 56 milljónir: Fimmfaldur pottur næst
Erlent
- Til skoðunar í margar vikur að senda þjóðvarðlið til Chicago
- Kviknaði í rússnesku kjarnorkuveri
- Sagður vilja afnema grundvallarréttindi í dómskerfinu
- Sáttatilraun Trumps virðist í biðstöðu
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.