Leita í fréttum mbl.is

Þegar einn vandi leysist þá skapast annar

Komið er í ljós að hægt er að einrækta sáðfrumur úr stofnfumum fósturvísa.  Þetta eru auðvitað góðar fréttir fyrir ófrjóa karlmenn en þarna skapast tækifæri fyrir þá til þess að eignast börn á "eðlilegan" hátt. En að nota stofnfrumur úr fósturvísi skapar ef til vill siðferðisleg vandamál.

"Theoretically, the process also means that a baby could be created without the need for a man or a sperm donor"

Hver væri faðir barnsins? Fósturvísinn? Mér finnst það alltaf jafnskrítið að þegar ég les um nýjar uppgötvanir í heimi vísindanna (sérstaklega þó á sviði líffræðinnar) þá gleðst ég , verð spennt og svo fylgir smá óróleiki á eftir... hvað ef..... hvað ef ?????

Ætli ég hafi ekki bara horft á of margar bíómyndir þar sem vísindamenn eru að fikta ;) með alls konar efni og blandanir :)

Verð að bæta því hér við að þó að samantekt mbl.is sé góð þá er líka mjög gaman að lesa greinina og sá sem skrifaði pistilinn setti linkinn með. Ég er ekkert smá happy með það. Þetta eru pennar að mínu skapi sem benda á uppruna fréttarinnar fyrir mega forvitið fólk sem fær ekki nóg af því að lesa samantektina. Hvet þig til að lesa greinina alla ;) 


mbl.is Sáðfrumur ræktaðar úr stofnfrumum leiddu til þungunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 71768

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband