10.7.2006 | 16:55
Mjórra mitti
Nú hefur komið í ljós að fylgni sé á milli ristilkrabbameins og kviðfitu. Ég hef alltaf heyrt að fitan sem karlmenn safna framan á sig sé hættulegri heilsunni en fita sem konur safna framan á sig. Hér er þessu öfugt farið. Hættan er meiri hjá konum en körlum en er þó talsverð hjá báðum kynjum.
Það er því enn betri ástæða til þess að auka brennslu, taka út úr fitubankanum og herða mittisólina. Meiri upplýsingar hér
Kviðfita eykur hættu á ristilkrabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Lífstíll, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði, Matur og drykkur | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.