5.7.2006 | 14:40
Kannski ætti maður á hætta á hverju kvöldi?
Sagði BB King þegar hann kvaddi í Sviss. Já það hefði nú verið næs að vera hátíðargestur. en þetta er Ísland í dag :(
Jazz og blues eru ofarlega á lista hjá mér yfir tónlist þó að mér líki mikil breidd þar. Það er fátt sem ég fíla ekki en helst svona bílskúrstónlist. Það er þó gaman að rifja það upp þar sem ég hef haft mjög gaman af því að dansa að ég er ekki endilega að njóta þeirrar tónlistar sem ég dansa við.
Þegar ég hlusta á jazz eða blues þá virkilega nýt ég tónlistarinnar. Stundum rísa hárin í hnakkanum á mér. Ef ég væri broddgöltur þá myndu þau öll rísa þegar ég heyri sum lög ;)
BB King kvaddi Montreux-djasshátíðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.