Leita í fréttum mbl.is

Ætli þetta séu mistök? Ekki sagði Siggi stormur þetta.

Ég horfi hér út um gluggan og hugsa til litlu rafmagnssláttuvélarinnar sem er svo tilbúin að  naga grasið af flötinni hjá mér. En það rignir og rignir og svo rignir enn meir. ég var nú svo sem ekki bjartsýn á að einhverra breytinga væri að vænta. Las grein í Fréttablaðinu í morgun þar sem rætt var um veðurhorfur við Sigga storm. Hann lofaði einum sólardegi;)

Ég veit nú ekki af hverju mér datt í hug að rýna í veðrið á fréttatengli hjá mbl.is. en kíktu hingað

og þá sérðu að það gæti séð til sólar í nokkra daga í röð og þða núna í vikunni ;) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 71732

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband