5.7.2006 | 10:28
Ætli þetta séu mistök? Ekki sagði Siggi stormur þetta.
Ég horfi hér út um gluggan og hugsa til litlu rafmagnssláttuvélarinnar sem er svo tilbúin að naga grasið af flötinni hjá mér. En það rignir og rignir og svo rignir enn meir. ég var nú svo sem ekki bjartsýn á að einhverra breytinga væri að vænta. Las grein í Fréttablaðinu í morgun þar sem rætt var um veðurhorfur við Sigga storm. Hann lofaði einum sólardegi;)
Ég veit nú ekki af hverju mér datt í hug að rýna í veðrið á fréttatengli hjá mbl.is. en kíktu hingað
og þá sérðu að það gæti séð til sólar í nokkra daga í röð og þða núna í vikunni ;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Ferðalög | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Stóri misskilningurinn
- Vonbrigði þegar stjórnmálamenn komast til valda að þeir standa ekki við orð sín
- Var Gunnar Bragi blekktur?
- Orkuskortur og óraunsæi með rafbílavæðingu
- Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.