5.7.2006 | 10:28
Ćtli ţetta séu mistök? Ekki sagđi Siggi stormur ţetta.
Ég horfi hér út um gluggan og hugsa til litlu rafmagnssláttuvélarinnar sem er svo tilbúin ađ naga grasiđ af flötinni hjá mér. En ţađ rignir og rignir og svo rignir enn meir. ég var nú svo sem ekki bjartsýn á ađ einhverra breytinga vćri ađ vćnta. Las grein í Fréttablađinu í morgun ţar sem rćtt var um veđurhorfur viđ Sigga storm. Hann lofađi einum sólardegi;)
Ég veit nú ekki af hverju mér datt í hug ađ rýna í veđriđ á fréttatengli hjá mbl.is. en kíktu hingađ
og ţá sérđu ađ ţađ gćti séđ til sólar í nokkra daga í röđ og ţđa núna í vikunni ;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og frćđi, Vinir og fjölskylda, Dćgurmál, Ferđalög | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.