Leita í fréttum mbl.is

Þetta er lagið Jón húrra fyrir þér :)

En hvað það gleður mig mikið að heyra þetta. Jón á flugstöðinni á Ísafirði gefur fólki 10 kall þegar það fær sé glas af vatni!!! Já geri aðrir betur. Hann vill hafa áhrif á það að t.d. börn drekki frekar vatn en gos. Frábært!!!

Þetta ætti fólk að tala um. Láta þetta spyrjast. Þetta er af hinu góða;)

Þetta minnir mig á Kaffitár (besta kaffihús á Íslandi, með besta kaffið og frábært starfsfólk). Kaffitár er með bauk sem fólk getur sett smámynt í til að borga fyrir vatnið sem það fær sér. Baukarnir eru svo sendir til Afríku til þess að byggja brunna.

Hvert vatnsglas sem þú drekkur og setur pening í baukinn fyrir minnir þig á hve gott þú hefur það hér heima á Íslandi. Jón Fanndal greiðir fólki fyrir að fá sér vatn og ef fullorðnir vilja ekki taka við 10 kallinum þá bendir hann þeim á rauðakrosskassann en þeir fjármunir eru líka notaðir til þess að byggja vatnsbrunna.

Þegar Íslendingar (á auðvitað við um allar þjóðir ;)) sýna svona framtak þá hrópa ég áfram Íslendingar!!! 


mbl.is Borgar fyrir vatnsdrykkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband