29.6.2006 | 09:20
Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn
Hefurđu lesiđ bókina?
Ég frétti af ţessari bók í gćr og jafnframt ađ hún vćri yfirleitt ekki inni á bókasöfnunum ţrátt fyrir ađ einvher 5 eđa 6 ár séu síđan hún var ţýdd á íslensku.
ţađ vćri gaman ađ fá komment frá ţér ef ţú hefur lesiđ hana. Ég er enn ađ gera upp viđ mig hvađa bók ég á ađ velja til ađ lesa á hrađlestrarnámskeiđinu, ţar sem ég nenni yfirleitt ekki ađ lesa skáldsögur ;)
Ég ćtla ađ trítla á bókasafniđ seinna í dag eđa á morgun og kíkja á bćkurnar sem mér var bent á í gćr. Las reyndar einvherja eina bók eftir Auđi Haralds og var ekki hrifinn af henni en fékk a.m.k. tvćr ábendingar um hana sem góđan/fyndinn höfund svo er spurning međ 101 Reykjavík. Ég sá ekki myndina en hef heyrt vel af henni látiđ ţannig ađ ef til vill fíla ég ţá bók ;)
Annars ţarf höfundurinn ekki ađ vera Íslendingur, bókin ţarf ađ vera á íslensku ţar sem ađ ţađ er tungumáliđ sem ég hef mest lesiđ og hrađlesturinn byggist í upphafi á ţví skilst mér ,)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Bćkur | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Hvađ međ ađ lesa bara Harry Potter? Endalaust ágćtar bćkur! Einhverja af bókum Guđrúnar Helgadóttur? Yndislega bćkur sem henta öllum aldurshópum, ţó ţćr séu flestar titlađar barnabćkur. Og ef ţú ert ekki búin ađ lesa Draumalandiđ ţá er ţađ skyldulesning. Allar bćkur Lizu Marklund eru líka góđar, spennusögur.
Ása Björg, 29.6.2006 kl. 17:40
Já td. " í Afahúsi" og "Jón Oddur og Jón Bjarni" eftir Guđrúnu Helgadóttur eru yndislegar bćkur!
Ester Júlía, 29.6.2006 kl. 17:46
Takk, takk ;) á morgun fer ég á safniđ og vel 1-3 bćkur
Mér líst vel á ţessar uppástungur. Hef ekki lesiđ Draumalandiđ en mikiđ heyrt um hana talađ. Jón Oddur og Jón Bjarni voru góđir las ţá um áriđ, en takk fyrir ţetta ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.6.2006 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.