29.6.2006 | 09:16
Var ekki Magni að tala um að stelpur hefðu ekki áður komið til greina?
Ég man ekki betur en að svo hafi verið þegar hann kom fram í Kastljósi,) Hann nefndi að mig minni r einhverja eina ákveðna, man því miður ekki hver hún var en ég tók því þannig að eins stelpa væri í 15 manna hópnum. Ég var því heldur betur hissa þegar ég las yfir þátttökulistann og lýsingu á þeim sem Magni þarf að keppa við.
Enginn furða að sviti spretti fram á ennið, það væri nú gaman að heyra sýnishorn frá þeim öllum, en ég óska Magna nú velgengni með enn meiri styrk en áður ;)
![]() |
Styttist í að Rock Star: Supernova hefjist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Tónlist, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.