Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestrarhelgi lokiđ Jón Baldvin Hannibalsson kom mér á óvart

ţá er "International Conference og Atheis" lokiđ. Ég mćtti ţarna ásamt eiginmanni mínum til ţess ađ víkka sjónarhorn mitt. Ég er ekki félagi í neinu ţeirra félaga sem standa ađ ţessu, en heimsspekikennari minn í vor sendi mér email um ţessa ráđstefnu.

ţađ var gaman ađ hitta Brannon Braga einn af höfundum Startrek (150 ţátta) og Threshold. Hann var áhugaverđur bćđi á "fan" fundi hjá Gísla í "Nexus" sem m.a. styrki komu hans hingađ og líka á ráđstefnunni í dag. Ég var nú ekki sérlegur Startrek áhangandi en ţótti sumir ţćttirnir áhugaverđir.

Ég vissi hins vegar ekki ađ trúmál og Guđ mćttu alls ekki koma fram í ţessum ţáttum. Ég hugsa ađ ég eigi eftir ađ horfa á einhverja ţćtti aftur út frá ţessu nýja sjónarhorni.

Jón Baldvin Hannibalsson var međ opnunarrćđu sem var afar skemmtileg. Hann kom mér virkilega á óvart. Rćđan hans var hnittin og áhugaverđ. Ég hef nú ekki veriđ sérlegur ađdáandi hans en hann sýndi mér nýja hliđ á sér á ráđstefnu Atheiista. hann minnti mig á pabba sinn sem ég var mjög hrifin af í kringum 1972 :) en ţá var ég ung og ör í hugsun.

Jón Baldvin kom mér vel fyrir sjónir. Ég hafđi hann fyrir sessunaut í hádegismatnum og var hann einstaklega ţćgilegur, sannkallađur "Gentlemađur" gaman ađ spjalla viđ hann. Mér skildist ađ hann vći ađ mćta hjá NFS í fyrramáliđ klukkan 7:15 í beina útsendingu.

Ţetta var annars hin besta ráđstefna tilvalin til ţess ađ auka víđsýni og ekkert nema gaman ađ kynnast sjópnarhorni trúleysingja af ýmsum toga víđsvegar ađ úr heiminum... 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband