22.6.2006 | 20:15
5. júlí í beinni
Var að horfa á Kastljósið en þar var Magni í viðtali. Hann var hress að vanda g tók það sérstaklega fram að keppendur ættu að leggja áherslu á að vera þeir sjálfir. Það er einmitt það sem mér finnst sjarmerandi við hann þ.e.a.s. útgeislunin þegar hann syngur.
Ég vissi ekki að keppninni yrði sjónvarpað beint en 5. júli á miðnætti á skjá einum og Íslendingar fá tækifæri til að kjósa. Ég var líka hissa á vinsældum keppninnar en Magni sagði að hún væri að slá Ameríska Idolið út, það er nú bara þó nokkuð!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.