22.6.2006 | 13:02
Sammála síðasta ræðumanni
Allir tapa þegar ekki er hægt að koma sér saman um stefnuna sem á að fylgja. Tíma og orka fara í að ná samkomulagi í stað þess að fara í að skapa ný tækifæri. Þetta á ekki bara við í stórum rekstrareiningum heldur alls staðar í lífinu þar sem fleiri en einn standa að málum.
Mér finnst alltaf gaman af því að skoða málin í mismunandi stærðum eða mismunandi ljósi. Þetta er svona í pólitíkinni líka. Oft fara margar stundir í stríð um samkomulag. Þó að það sé ef til vill ekki fýsilegur kostur í augum margra að einn eða tveir flokkar sitji í ríkisstjórn þá ætti sú myndun að gefa meiri möguleika á sókn og minni sóun á tíma vegna sáttafunda og leitar að samkomulagi.
Þegar margir sterkir einstaklingar koma saman, allir rökfastir og sannfærandi þá geta tekist á stálin stinn. Ef að tvær fylkingar takast á og eru jafnvel á öndverðum meiði um stefnu þá gerist auðvitað ekki mikið. það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu.
![]() |
Snýst um stefnu og strauma segir stjórnarformaður Straums |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT STJÓRNARSKRÁRBROT - ÆTLAR ALMA MÖLLER AÐ GERAST SEK UM LANDRÁÐ????T
- Víst er þetta Orrustan um Ísland.
- Þegar spurningunni má svara, en umræðan fær ekki að halda áfram
- Ísland verður að hafna valdframsali til WHO svo við endurtökum ekki mistökin frá COVID-19
- "Orustan um Ísland"
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.