22.6.2006 | 13:02
Sammála síđasta rćđumanni
Allir tapa ţegar ekki er hćgt ađ koma sér saman um stefnuna sem á ađ fylgja. Tíma og orka fara í ađ ná samkomulagi í stađ ţess ađ fara í ađ skapa ný tćkifćri. Ţetta á ekki bara viđ í stórum rekstrareiningum heldur alls stađar í lífinu ţar sem fleiri en einn standa ađ málum.
Mér finnst alltaf gaman af ţví ađ skođa málin í mismunandi stćrđum eđa mismunandi ljósi. Ţetta er svona í pólitíkinni líka. Oft fara margar stundir í stríđ um samkomulag. Ţó ađ ţađ sé ef til vill ekki fýsilegur kostur í augum margra ađ einn eđa tveir flokkar sitji í ríkisstjórn ţá ćtti sú myndun ađ gefa meiri möguleika á sókn og minni sóun á tíma vegna sáttafunda og leitar ađ samkomulagi.
Ţegar margir sterkir einstaklingar koma saman, allir rökfastir og sannfćrandi ţá geta tekist á stálin stinn. Ef ađ tvćr fylkingar takast á og eru jafnvel á öndverđum meiđi um stefnu ţá gerist auđvitađ ekki mikiđ. ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ framhaldinu.
![]() |
Snýst um stefnu og strauma segir stjórnarformađur Straums |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Dćgurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.