Leita í fréttum mbl.is

Sammála síðasta ræðumanni

Allir tapa þegar ekki er hægt að koma sér saman um stefnuna sem á að fylgja. Tíma og orka fara í að ná samkomulagi í stað þess að fara í að skapa ný tækifæri. Þetta á ekki bara við í stórum rekstrareiningum heldur alls staðar í lífinu þar sem fleiri en einn standa að málum.

Mér finnst alltaf gaman af því að skoða málin í mismunandi stærðum eða mismunandi ljósi. Þetta er svona í pólitíkinni líka. Oft fara margar stundir í stríð um samkomulag. Þó að það sé ef til vill ekki fýsilegur kostur í augum margra að einn eða tveir flokkar sitji í ríkisstjórn þá ætti sú myndun að gefa meiri möguleika á sókn og minni sóun á tíma vegna sáttafunda og leitar að samkomulagi.

Þegar margir sterkir einstaklingar koma saman, allir rökfastir og sannfærandi þá geta tekist á stálin stinn. Ef að tvær fylkingar takast á og eru jafnvel á öndverðum meiði um stefnu þá gerist auðvitað ekki mikið. það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu.


mbl.is Snýst um stefnu og strauma segir stjórnarformaður Straums
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband