14.6.2006 | 12:43
Fyrir áhugasama
Ég var að lesa skemmtilega samantekt um Tomma og fleiri stjörnur hér
Held að fyrsta myndin þar sé af Tomma þegar hann lék í Vannilla Sky en það er stutt síðan ég sá hana. Ég fór ryst að sjá hana í bíó en mundi ekki svo mikið eftir henni. Svolítið skrýtin mynd en klassaleikarar. Það er alltaf gaman að sjá góðan leik þó auðvitað sé það best þegar söguþráðurinn hentar manni líka.
Sýnishornið úr Mission Impossible III valið það besta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Já einmitt ! Takk fyrir þetta Rabbar, ég var gjörsamlega lost í þessari mynd
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 15.6.2006 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.