7.6.2006 | 13:05
Allir út að hjóla því að nú....
hækkar bensínverðið enn einu sinni. Bæði vegna heimsmarkaðsverð og vegna gengisbreytinga. Enn fáum við einstaklingarnir tækifæri til þess að leggja okkar af mörkum. Með því að hjóla, hlaupa, ganga eða nota almenningsvagna þá leggjum við mörgum góðum valkostum lið.
- sparnaður sem slær á verðbólgu ;) og við verðum ríkari og ríkari hehehe
- bætum heilsuna ( minni kostnaður við alls konar lyf)
- minnkun gróðurhúsaáhrifa ( margt smátt gerir eitt stórt)
- drögum úr umferðarþunga ( bíllinn skilinn eftir heima)
- drögum úr skemmdum á malbiki ( á frekar við á veturnar)
- minnkum eftirspurn eftir bensíni ( ef til vill lækkar verðið þá ;))
Olíufélagið hækkar eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.