7.6.2006 | 13:05
Allir út ađ hjóla ţví ađ nú....
hćkkar bensínverđiđ enn einu sinni. Bćđi vegna heimsmarkađsverđ og vegna gengisbreytinga. Enn fáum viđ einstaklingarnir tćkifćri til ţess ađ leggja okkar af mörkum. Međ ţví ađ hjóla, hlaupa, ganga eđa nota almenningsvagna ţá leggjum viđ mörgum góđum valkostum liđ.
- sparnađur sem slćr á verđbólgu ;) og viđ verđum ríkari og ríkari hehehe
- bćtum heilsuna ( minni kostnađur viđ alls konar lyf)
- minnkun gróđurhúsaáhrifa ( margt smátt gerir eitt stórt)
- drögum úr umferđarţunga ( bíllinn skilinn eftir heima)
- drögum úr skemmdum á malbiki ( á frekar viđ á veturnar)
- minnkum eftirspurn eftir bensíni ( ef til vill lćkkar verđiđ ţá ;))
![]() |
Olíufélagiđ hćkkar eldsneytisverđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Dćgurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu fćrslurnar
- Í sumarvinnu á M/S Öskju sumarið 1963
- Látum Milton Friedman leysa efnahagsvanda Íslendinga og Seðlabanka Íslands
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.