7.6.2006 | 13:05
Allir út ađ hjóla ţví ađ nú....
hćkkar bensínverđiđ enn einu sinni. Bćđi vegna heimsmarkađsverđ og vegna gengisbreytinga. Enn fáum viđ einstaklingarnir tćkifćri til ţess ađ leggja okkar af mörkum. Međ ţví ađ hjóla, hlaupa, ganga eđa nota almenningsvagna ţá leggjum viđ mörgum góđum valkostum liđ.
- sparnađur sem slćr á verđbólgu ;) og viđ verđum ríkari og ríkari hehehe
- bćtum heilsuna ( minni kostnađur viđ alls konar lyf)
- minnkun gróđurhúsaáhrifa ( margt smátt gerir eitt stórt)
- drögum úr umferđarţunga ( bíllinn skilinn eftir heima)
- drögum úr skemmdum á malbiki ( á frekar viđ á veturnar)
- minnkum eftirspurn eftir bensíni ( ef til vill lćkkar verđiđ ţá ;))
![]() |
Olíufélagiđ hćkkar eldsneytisverđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Dćgurmál | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Úkraínumenn munu virđa vopnahléiđ
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hćgt ađ treysta Pútín
- Skiptust á stríđsföngum
- Selenskí ekki ađ kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hćstiréttur skipar Trump ađ stöđva brottvísanirnar
- Ţekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliđsins til baka frá Sýrlandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 71832
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.