7.6.2006 | 12:04
Frír töflureiknir með meiru!
Ég held að ég þurfi að fara að skoða framboðið hjá Google. Þar sem ég er með Gmail þá get ég fengið aðgang að netlægum töflureikni. Ég hef heldur ekki skoðað dagatalið eða skipuleggjarann sem Google býður upp á en hef notað annan frá Borg sem einnig er frír. Það hentar mér vel að nota skipuleggjara. Þegar skólinn er á fullu þá þarf ég á því að halda að vera vel skipulögð og get ekki leyft mér þann lúxus eins og í fríi að blogga á fullu og browsa á netinu mér til gagns og gaman.
Einhver hér sem hefur prófað dagatalið/skipuleggjarann frá Google?
![]() |
Google þróar netlægan töflureikni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:40 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 71801
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Hvernig munu kosningarnar 23.Febrúar; í Þýskalandi enda? Hérna er nýjasta SKOÐANAKÖNNUNIN:
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- Ætla Bandaríkjamenn af yfirgefa óskabörnin sín, ESB og NATO? Pálmabyltingin og hauslausu hænsnin Evrópu
- Ríkið sóar sífellt meiri pening í ekkert
- Heita gullið á Íslandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.