29.5.2006 | 08:36
Áfram hćfileikaríkt fólk
Ţađ gladdi mig ađ lesa ađ hlutur kvenna hefđi heldur aukist í sveitastjórnarkosningunum eđa um tćp 4%. Enn er ţađ fréttnćmt og ekki sjálfgefiđ ađ hlutur karla og kvenna sé nokkuđ jafn. Ég er sannarlega fylgjandi ţví ađ sem mest jafnrćđi ríki í stórnmálum sem annars stađar. Mikilvćgast er ţó ađ áhugasamur einstaklingur fái tćkifćri og ađ ţeir sem hćfastir verđa hvort sem ţeir eru konur eđa karlar komist áfram.
Áfram, áfram, ţiđ hćfileikaríka fólk!
![]() |
Hlutur kvenna í sveitarstjórnun eykst |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.