Leita í fréttum mbl.is

Pínlegt

Ég var að horfa á Kastljós þar sem stjórnendur beittu öllum brögðum til þess að ná fram einhverri játningu frá oddvitum flokkanna. Þetta líktist eiginlega yfirheyrslu en ekki náðist skýr játning um það hver væri nú besti kosturinn í stöðunni. Fyrst engar játningar náðust fram þá var farin sú leið að reyna útilokunaraðferðina. Dagur svaraði þá að viðræður samfylkingar og sjálfstæðisflokk væru ekki valkostur Ólafur gaf einnig í ljós að þrátt fyrir að hann hafi klofið sig frá sjálfstæðisflokknum á sínum tíma þá ættu flokkarnir tveir víða samleið. 

Það var ekki laust við að ég hálfvorkenndi þeim að sitja þarna fyrir svörum. Auðvitað verða menn að tala saman, öðruvísi er ekki hægt að mynda meirihluta. Það er líka verkefni spyrla í svona þáttum eins og Kastljósi að spyrja fólk spjörunum úr eða þannig. Ég bíð bara spennt eftir morgundeginum, því þrátt fyrir að lokatölur séu löngu komnar þá getur enn ýmislegt gerst. 

 


mbl.is Vilja láta reyna á hvort D og F nái saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 71732

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband