28.5.2006 | 21:27
Pínlegt
Ég var að horfa á Kastljós þar sem stjórnendur beittu öllum brögðum til þess að ná fram einhverri játningu frá oddvitum flokkanna. Þetta líktist eiginlega yfirheyrslu en ekki náðist skýr játning um það hver væri nú besti kosturinn í stöðunni. Fyrst engar játningar náðust fram þá var farin sú leið að reyna útilokunaraðferðina. Dagur svaraði þá að viðræður samfylkingar og sjálfstæðisflokk væru ekki valkostur Ólafur gaf einnig í ljós að þrátt fyrir að hann hafi klofið sig frá sjálfstæðisflokknum á sínum tíma þá ættu flokkarnir tveir víða samleið.
Það var ekki laust við að ég hálfvorkenndi þeim að sitja þarna fyrir svörum. Auðvitað verða menn að tala saman, öðruvísi er ekki hægt að mynda meirihluta. Það er líka verkefni spyrla í svona þáttum eins og Kastljósi að spyrja fólk spjörunum úr eða þannig. Ég bíð bara spennt eftir morgundeginum, því þrátt fyrir að lokatölur séu löngu komnar þá getur enn ýmislegt gerst.
Vilja láta reyna á hvort D og F nái saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71732
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.