Leita í fréttum mbl.is

Hvað næst?

Ótrúlegt hvað fyrstu tölur í gær gáfu sterkt tóninn. Ég átti nú alveg eins von á einhverjum breytingum þegar utankjörstaðaatkvæði væru talin. Í morgun þegar ég leit inn á mbl.is sá ég að svo var ekki. En hvað næst. Það verður spennandi að sjá hvaða myndanir verða reyndar. Fáum við tveggja flokka borgarstjórn eða fjögurra flokka? Hvað tveggja flokka? Hvort verður Vilhjálmur eða Dagur næsti borgarstjóri? 

Kjörsókn var dræmari og man ég ekki eftir því áður að hafa komið á kjörstað og varla hræða á svæðinu. ég fór að kjósa inn í Laugardagshöll um 18:30 og vá hvað þar var tómlegt. Var ég örugglega á réttum stað? Ég var því ekki mjög undrandi að kjörsókn væru lakari en síðast.

Ég hlakka til að fylgjast með stjórnarmyndun. Þetta legst nú þannig í mig að nú verði umtalsverðar breytingar. Þykir mér afar ólíklegrt að  fjögurra flokka stjórn verði reyndin en auðvitað getur allt gerst.


mbl.is Staðan í Reykjavík breyttist ekki þegar lokatölur birtust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 71768

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband