26.5.2006 | 18:49
Forvitnilegt
Alltaf gaman að pæla í því hvernig hitt og þetta hefur áhrif á okkur. Hvetur okkur áfram og eykur hámarksgetu okkar á hverjum gefnum tíma. Samkvæmt því sem ég hef kynnt mér í gegnum árin þá hefur tónlist áhrif á námsgetu okkar en frekar sú sem aðeins er spiluð en ekki sungin.
Ég velti þessu því verulega fyrir mér. Hvað er það sem ræður úrslitum? Er það ef til vill það að ef það er gaman að vera til eins og til dæmis þegar við hlustum á það sem okkur líkar vel við þá sé heilinn einfaldlega virkari? Ætli það trufli ekki minnisfestinguna ef að við erum að hlusta á texta á sama tíma og við erum að reyna að innbyrða nýja þekkingu sem er önnur en texti og lag?
Ja nú bíð ég bara spennt eftir frekari upplýsingum eða pælingum þinum lesandi góður ;)
Tónlist Robbie Williams námshvetjandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Tónlist | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.