Leita í fréttum mbl.is

Það mætti bara halda að ég væri í Finnlandi ;-)

Þó að ég sé allt að því alæta á tónlist, bæði tegund og takt þá hef ég aldrei verið mikið fyrir þungarokk. Elsti sonur minn var og er eftir því sem ég best veit hrifinn af þessari tónlist og var Metallica oft spiluð þegar hann bjó heima. Í Metallicu voru textahöfundar algjörir snillingar. Vægast sagt mikið innihald. 

Ég veit því ekki hvað er að koma yfir mig þetta árið en ég kaus Finnana og fannst þeir bara þokkalega flottir. Einkennilegt hvernig mál þróast, menn eru bara svo happy með hvernig þeir stóðu sig að það er bara hið besta mál að leggja á sig löng ferðalög til þess að njóta stundarinnar með þeim. Þegar ég las tjáningu þeirra sem spurðir voru þá jókst hjá mér hjartsláttur gleðinnar og eftirvæntingarinnar bara svona eins og ég væri stödd á tónleikunum bíðandi eftir haleluja skrímslunum.

Ef til vill féll ég bara fyrir Halleluja...... 


mbl.is Tugir þúsunda fagna Lordi í miðborg Helsinki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Takk fyrir "commentið" Henrý. Einmitt það sem mig minnir og ég legg sko ekki í að reyna að nálgast það alveg strax. Ef til vill eftir 10 -20 ár :-)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 26.5.2006 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 71768

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband