Leita í fréttum mbl.is

The Amish people og mađurinn minn

Í gćr var ţorrablót ársins. Ţađ er skömm frá ađ segja en ég hef ekki borđađ almennilegan ţorramat síđastliđin 13 ár eđa síđan ég flutti frá Vopnafirđi. Ţá fór ég alltaf á ţorrablót og var ţađ hin besta skemmtun. Húmor mannsins í hávegum hafđur međ hákarli og fleira góđgćti.

Í gćr tókum viđ hjónin ţátt í fjölskyldu Ţorrablóti  (ćtt tengdamömmu) Um miđjan daginn í gćr fékk ég ţćr fregnir ađ ţađ vćri hattaţema úbs!!!! Ég á ekki einn einast hatt. Mađurinn minn var heppinn hann gat fengiđ lánađan hatt hjá pabba sínum en fyrir mig voru góđ ráđ dýr.

Ég ćtlađi nú ekki ađ fara ađ rjúka í ađ kaupa mér hatt til ađ nota einu sinni. Ţannig ađ ég ákvađ ađ breyta hárinu á mér međ hjálp einnar eđa fleiri slćđa í hatt. Ţađ voru auđvitađ hin mestu mistök ađ taka ekki mynd af herlegheitunum en ţađ fattađi ég ađ sjálfsögđu ekki.

Viđ hjónin vorum nú ekki í samstćđum pćlingum ţannig ađ ţetta varđ nú svolítiđ skoplegt ţegar á heildina er litiđ. Hann mćtti í flottum svörtum fötum prúđbúinn og fínn og fékk svo lánađan svartan hatt sem gaf honum look Amish fólksins eđa rétttrúnađarkirkjunnar hehe ekki alveg besta lýsing á manninum mínu m en allir voru sammála um ţetta. Síđan kom ég kona ţessa virđulega manns eins og drauamdís klippt út úr ćvintýri međ himinbláan undrahatt umvafđan fléttum og slör lafandi niđur á ađra öxlina og seyđandi topp og gallabuxum svo ég tali nú ekki um flottu ljósbláu leđurstígvélin mín.

Já ćtli viđ höfum ekki veriđ ósamstćđasta pariđ á svćđinu hóst hóst *****

Ţetta var annars hin besta skemmtun. Frábćrt ađ upplifa ţorrablótsstemmninguna á ný.Hákarlinn var fínn međ klakaköldu brennivíninu og ţađ eina sem vantađi var annállinn ;)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ekki vantar ţig hugarflug og húmor. Ţađ hefđi veriđ gaman ađ sjá mynd af ţessu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.1.2007 kl. 12:25

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hahaha.. ég hefđi nú getađ lánađ ţér Sykurmolakórónuna mína

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 28.1.2007 kl. 12:29

3 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Hahaha já ég fíla svona uppákomur vel og Fanney ţegar ég las bloggiđ ţitt í morgun og barđi augum sykurmolakórónuna ţína ţá fattađi ég hvađ ţađ hefđi nú veriđ sniđugt ađ taka mynd af "draumadísinn" hehe 

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 28.1.2007 kl. 12:47

4 Smámynd: Birna M

Kvitt, hefđi viljađ sjá mynd af ţví.

Birna M, 28.1.2007 kl. 13:01

5 Smámynd: Kolla

Ég tek undir međ hinum, ţađ hefđi sko veriđ rosalega gaman ađ sjá mynd af fína fína hattinum ţínum

Kolla, 28.1.2007 kl. 14:26

6 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Ahahah frábćr lýsing mmmmm langar í hákarl

Sigrún Friđriksdóttir, 29.1.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband