11.1.2007 | 19:48
Æ þvílík vonbrigði
Ég á erfitt með að sætta mig við það að Peter Jackson fái ekki að leikstýra The Hobbit. Hann er þvílíkur hæfileikamaður í þetta. Þegar ég var að klára stúdentsprófið mitt þá tók ég áfanga í vefsíðugerð og valdi einmitt Hringadróttinssögu og Peter Jackson til að fjalla um.
ég heillaðist alveg upp úr skónum. hann er vægast sagt frábær. Vonandi ná þeir saman, ég vil trúa því þar til ég tek á öðru. Lifa í heimi drauma og blekkinga og njóta á meðan hægt er!
![]() |
Jackson leikstýrir ekki Hobbitanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Menning og listir | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2007 kl. 22:05
kvitta fyrir innkomu
Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 08:21
Mikið er ég sammála þér. Var einmitt að horfa á LOTR þríleikinn aftur og þær eru bara snilldin ein!
B
Birgitta, 12.1.2007 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.