11.1.2007 | 19:48
Ć ţvílík vonbrigđi
Ég á erfitt međ ađ sćtta mig viđ ţađ ađ Peter Jackson fái ekki ađ leikstýra The Hobbit. Hann er ţvílíkur hćfileikamađur í ţetta. Ţegar ég var ađ klára stúdentsprófiđ mitt ţá tók ég áfanga í vefsíđugerđ og valdi einmitt Hringadróttinssögu og Peter Jackson til ađ fjalla um.
ég heillađist alveg upp úr skónum. hann er vćgast sagt frábćr. Vonandi ná ţeir saman, ég vil trúa ţví ţar til ég tek á öđru. Lifa í heimi drauma og blekkinga og njóta á međan hćgt er!
Jackson leikstýrir ekki Hobbitanum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kvikmyndir, Menning og listir | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Líst vel á ađ ţú lifir í heimi drauma og blekkinga öđru hvoru.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2007 kl. 22:05
kvitta fyrir innkomu
Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 08:21
Mikiđ er ég sammála ţér. Var einmitt ađ horfa á LOTR ţríleikinn aftur og ţćr eru bara snilldin ein!
B
Birgitta, 12.1.2007 kl. 11:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.