Færsluflokkur: Kvikmyndir
27.6.2006 | 12:04
Eins gott að hann var ekki rekinn!
Mér brá nú bara þegar ég las fréttina um Johnny Depp "næstum því rekinn....Caribbean" Myndin hefði bara ekki verið sú sama. Ég á alla vegana erfitt með að sjá annan leikara fara í skóna hans. En svona er þetta nú yfirleitt, fyrsti söngvarinn sem söng...
26.6.2006 | 13:27
Þörfin til að stjórna umhverfi þínu og öllu sem í því er ;)
Ja mér svona datt það í hug að þessi mynd væri að uppfylla þá þörf mannsins hahahahaha. Sólin ekki lengur miðjan heldur einstaklingurinn með fjarstýringuna góðu....hum? Ég hlakka til að sjá hana, alltaf gaman að svona
25.6.2006 | 21:22
Fyrirmynd Richard Dawkin´s?
Ég var á ráðstefnu trúleysingja (Atheiists) á Kaffi Reykjavík um helgina. Richard Dawkin líffræðingur frá Oxford Háskóla hélt ástamt fleirum fyrirlestur þar. Þar var einnig sýnt myndband, þar sem hann er að skoða hinar ýmsu hliðar trúarbragða í heiminum...
Kvikmyndir | Breytt 26.6.2006 kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2006 | 12:11
Enn eitt dæmið um vald neytenda
Neytendur ættu að sjá af því sem er að gerast á Pirate Bay að vald neytenda getur verið mikið. Hvort það dugir til þess að einkaleyfi verði afnumið og öllum sé frjálst að niðurhala efni á eftir að koma í ljós. Neytendur geta hins vegar haft áhrif þegar...
23.6.2006 | 11:42
Trúarheimspeki, ráðstefna Star Trek ;)
Þetta var áhugaverður áfangi. Nemendahópurinn skiptist í tvennt, guðfræðinema og heimspekinema. Það var gaman að kynnast þeim og ólíkum sjónarhornum þeirra. Ég átti auðvitað ekki heima þarna en samt var áfanginn opinn fyrir hvern sem vill. Mér finnst...
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 13:55
Tveir góðir
Það er alltaf gaman að sjá hve vel einstaklingarnir eldast. Paul Newman og Robert Redford hafa verið í uppáhaldsflokk leikara hjá mér og hef ég séð margar myndir með þeim. Ég veit nú ekki hve gamall Róbert Redford er en Paul Newman er kominn á...
18.6.2006 | 20:53
Being there
Ég lifi meira í fortíðinni en nútíðinni þetta sumarið. Hef verið að lesa sögu fyrstu heimsspekinganna eins og ég hef nú bloggað um áður, er byrjuð að fara yfir námsefnið í tölfræði I sem ég var að læra í fyrra og þarf að fara í upptökupróf í núna í ágúst...
17.6.2006 | 11:40
Að hita upp fyrir sumarsmellinn í ár ;)
Í gærkvöldi barði ég augum myndina "Pirates of the Caribbian " og hafði svo gaman af henni.Snilldarmyndir sem vefja bröndurum inn í annars þokkalegan spuna. Ég ætla mér sannarlega að sjá mynd númer tvö í sumar og hlakka til að komast að því svona fyrir...
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2006 | 12:43
Fyrir áhugasama
Ég var að lesa skemmtilega samantekt um Tomma og fleiri stjörnur hér Held að fyrsta myndin þar sé af Tomma þegar hann lék í Vannilla Sky en það er stutt síðan ég sá hana. Ég fór ryst að sjá hana í bíó en mundi ekki svo mikið eftir henni. Svolítið skrýtin...
13.6.2006 | 23:05
Take the Lead
Skrapp í bíó í kvöld með yngri dóttu minni. Myndin er byggða að sannsögulegum atburðum og er um danskennara sem Antonio Banderas leikur. Hann kennir vandræða unglingum samkvæmisdansa með ívafi. Skemmtileg blanda tónlistar í myndinni ;) Banderas fer vel...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku