Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Leiðin að markmiðinu

Vandræði eru þetta.....

Ég þyrfti að líma á mig fartölvuna eða vera með upptökutæki á mér því að lífið líður svo hratt og mig langar að sjálfsögðu til þess að fá sem mest út úr því svona just in case ;) Málið er að oft dett ég niður á einhver gullkorn sem mig langar að halda...

Tölfræði síðustu ára

Ég fékk hugmynd um daginn og ætlaði að fylgja henni strax eftir. Hugmyndina fékk ég þegar ég var að skoða tölfræði einkunna í hinum ýmsu áföngum sem ég hafði tekið próf í. Ég er búin að sjá að staða mín miðað við samnemendur mína er sú að ég er að...

Prófatörnin

Það fór nú svo að ég þurfti að spreyta mig á öllum 20 einingunum þar sem að ég gleymdi að skrá mig úr einhverjum áfanganum ;) Ég hef alltaf virkað betur undir álagi og nú fóru hjólin að snúast hjá mér. Ég var nú samt ekkert sélega góð með mig eða þannig...

Að setja sér markmið

Á vorönninni var ég í stöðugri endurskoðun á námstækni og námsáherslur. Eins ég bloggaði um áður þá heillaði lífeðlislega sálfræðin mig mest. Það kom fyrir að ég fylltis af eftirsjá að hafa farið í þennan áfanga á sama tíma og ég var að tækla fög sem...

Mikil þolraun

Það var mikil þolraun að leysa eitt af verkefnunum í áfanganum "Greining og mótun hegðunar". Kennari áfangans er ákveðinn og engar undanþágur eru veittar frá þeim reglum sem gilda í áfanganum bæði varðandi mætingu, skil á verkefnum og skilatíma.  Þetta...

Allt jókst á vorönninni

Ég skráði mig í 100% nám í sálfræðinni + 5 einingar í trúarheimspeki samtals 20 einingar. Ég hef kynnst mörgum á lífsleiðinni og hef meðal annars tekið eftir því hve mikil áhrif trú einstaklingsins hefur á líf hans. Þegar ég var í Fjölbrautaskólanum í...

Lesa hraðar, lesa hraðar,hraðar, hraðar....

Sólarhringurinn er að verða llt of lítill. Þar sem áhugi minn snýst um hegðun og eðli mannsins þá er af nægu að taka. Alltaf þegar ég les fréttir sem á einhvern hátt tengjast lífsmöguleikum mannsins, vellíðan hans, velgengni, sársauka og sorgum þá...

Almenna sálfræðin

Þetta var almennt talið erfiðasti áfanginn enda 5 einingar á meðan hinir voru 4 eða jafnvel bara 3 einingar. Mér fannst áfanginn skemmtilegastur og hefði viljað kunna hraðlestur. Bókin er yfir 700 síður. Þrjú hlutapróf voru þreytt í þessum áfanga í...

Sálfræðinemar, Anima félag þeirra og fleira áhugavert

Vá enginn smá áhugi á náminu. Hátt á þriðja hundrað nemendur hófu nám. Ég kynntist fljótlega nokkrum nemendum ( eitthvað sem ég átti alls ekki von á). Eftir því sem leið á námið þá áttaði ég mig á því hve fordómafull ég í rauninni var. Ég var eiginlega...

Nú var ég orðin vel vopnuð

Fyrsti dagurinn í draumanáminu mínu runninn upp. Nú var ég vel vopnuð öllum þeim græjum sem myndu gera mér kleift að ná árangri. Alveg er þetta týpískt. Þegar ég ætla að setja nýja (gamla) bílinn okkar í gang þá bara drepur hann á sér jafnhraðan. Ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband