Færsluflokkur: Menning og listir
2.6.2006 | 08:39
Hvað veldur?
Mér varð orðfall. Rúmlega tvítug stúlka búin að vera á götunni í 6 ár. Hún hefur því verið 14-17 ára og samkvæmt frásögn hennar þá er ungum stúlkum að fjölga á götunni. Hvernig má þetta vera í vaxandi velmegun á Íslandi? Hvað veldur því að svo ungar...
1.6.2006 | 22:01
Horfnir spekingar
Nú veltist ég um í heimi fortíðarinnar eða á tímum Aristótelesar um 300 árum fyrir Krist. Mér finnst einstaklega áhugavert að sjá hverngi menn höfðu og hafa auðvitað enn mikil áhrif hvor á annan. Sókrates ræðuskörungurinn var kennari Platós sem var...
1.6.2006 | 09:51
Klassa lag
Lagið Time of our Lives sem er samið af Svíanum Jörgen Elofsson er klassa lag, enda valið sem opinbert lag heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Jörgen segir að fótbolti sé draumur um velgengni, sigra já draumurinn um að draumar þínir rætist! Vel til orða...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2006 | 09:27
1000$ gjöf, eitthvað til að hugsa um?
Ég myndi fá mér nýjan bíl, ef að bílaumboðin á Íslandi byðu svona rausnarlega eins og bílasmiðjur Fordí Bandaríkjunum gera. Já þá myndi ég alvarlega hugsa um að kaupa mér nýjan bíl! Bensin fyrir 1000$ í gjöf með nýjum bíl og vaxtalaus lán. Það gerist nú...
1.6.2006 | 08:53
Lífstíll kvenna ;)
Veski, töskur, tuðrur, koffort ( þegar kona gengur alveg gjörsamlega fram af karlmanni vegna stærðar handtöskunnar þá kallar hann hana koffort), umslög eru orð sem notuð hafa verið um handtöskur kvenna. Margar konur geta ekkert farið án handtöskunnar....
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2006 | 19:05
Mál til komið
Rétt hjá Valgerði. Fólk á að vera málefnalegt, alveg sama hverju verið er að mótmæla. Mótmæli eiga fyllilega rétt á sér, en þegar ráðist er að persónunni þá á að taka á því. Það mætti halda að Valgerður ein hafi haft valdið en ekki allir 44...
31.5.2006 | 17:18
Hvernig lík eru lögð til
Ég fór að þjóminjasafnið fyrir stuttu og bloggaði einmitt um það hér. Þar skoðaði ég meðal annar mjög heillega beinagrind ( mér leið eins og ég væri að ganga á gröf). Það sem ég tók sérstaklega eftir var hvernig líkið hafði verið lagt til. Ég reikna með...
31.5.2006 | 17:01
Allt hefur sína kosti og galla
Vísindaskáldskapur að verða að veruleika? Ég hef verið aðdáandi vísindaskáldskapar. Það er heillandi að hvíla sig á raunveruleikanum og lifa sig inn í ævintýri skáldskaparins. En brátt gætu myndir um huliðshjálma ekki talist til skáldskapar. Ég ætla nú...
30.5.2006 | 11:14
Hulduhrútslegur .... hvað er nú það?
Takk fyrir Össur að bæta íslenska orðaforðann minn. Ég var að lesa áhugaverða grein um samskipti Íslands, Bandaríkanna og NATO. Þar klingir Össur út með lýsingu á Jaap De Hoop Scheffer að hann hafi verið hulduhrútslegur. Ég stamaði aðeins á orðinu og...
29.5.2006 | 18:22
Íslendingar að gera það gott í samvinnu við Jens Lien
Til hamingju Ingvar og Júlíus! Alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf og Cannes er ekki af verri endanum eða þannig ;) Ég hlakka til að berja myndina augum í haust, skondið efnisval. Ég hafði fregnir af því í dag að aðalpersónan væri í...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 71920
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku