Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Dægurmál

Þegar einn vandi leysist þá skapast annar

Komið er í ljós að hægt er að einrækta sáðfrumur úr stofnfumum fósturvísa.  Þetta eru auðvitað góðar fréttir fyrir ófrjóa karlmenn en þarna skapast tækifæri fyrir þá til þess að eignast börn á "eðlilegan" hátt. En að nota stofnfrumur úr fósturvísi skapar...

Ágætis hugmynd í glósutækni

Ég hitti vinkonur mínar um daginn og hraðlesturinn barst í tal. Við pældum aðeins í því hvers vegna þetta ætti að virka eða þannig ;) Málið er að efnið er lesið hraðar og oftar. Endurtekning auðveldar minnisfestingu. Ég veit svo sem ekki hvort að ég...

Mjórra mitti

 Nú hefur komið í ljós að fylgni sé á milli ristilkrabbameins og kviðfitu. Ég hef alltaf heyrt að fitan sem karlmenn safna framan á sig sé hættulegri heilsunni en fita sem konur safna framan á sig. Hér er þessu öfugt farið. Hættan er meiri hjá konum en...

Sumarsmellurinn

Er það ekki bara ljóst nú þegar að "sjóræninginn" verður sumarsmellu ársins. Ég veit ekki hvað menn voru að hugsa þegar þeim datt í huga að "súperman" mundi slá hann út ??? Ekkert smá sem ég hlakka til að drífa mig í bíó ;) ég horfði á fyrri myndina...

How evil are you?

Var að koma úr heimsókn á síðu sem ég kíki reglulega inn á (fíkillinn) Þarna er skemmtileg samantekt um ýmsa kunnulega listamenn ;). áðan rakst ég einnig á linka neðarlega til vinstri á síðunni og ákvað að tékka nú á því hve evil ég væri, ég hef nú...

Heima er best

Nú er ég að hvíla mig á sólinni ;) Mér finnst nú eiginlega hræðinlegt að þurfa þess þar sem að ég lærði á Vopnafirði hér um árið að dýrka sólina. En svona er lífið. Ég fæddist rauðhærð og er frekknótt í ofanálag þannig að húðin mín byrjar yfirleitt á því...

Hefur þetta nokkurn tímann gerst áður ;)

Tuttugu og þrír umsækjendur um bæjarstjórastól og það ekki í einu af stærstu bæjum landsins. Þeir sem standa að hinu endanlega vali hafa sannarlega úr nógu að moða! Ég man ekki eftir öðru eins dæmi en þætti vænt um að vera minnt á það ef að slæða...

Ert þú skynsamur einstaklingur?

Í fréttunum í kvöld var umfjöllun um förgun á rafhlöðum. Þar kom fram að talið sé að mikill hluti rafhlaðna lendi í ruslatunnunni heima við hús. Það gengur auðvitað ekki þar sem að sumar þeirra innihaldi efni sem eru mjög skaðleg. Svo skaðleg að sumar...

Harðsperrur í hægri handlegg af lestri ;)

Þetta hefði mér aldrei dottið í hug. Að hægt væri að fá harðsperrur í handlegginn af því að lesa!!!! Ég er sem sagt búin að sitja úti í sólinni meiri hluta dagsins, njóta þess að vera til, safna kröftum eftir svettið og æfa mig í hraðlestri. Ekki þýðir...

Fordómar?

Hvort ætli það séu fordómar eða vöntun á íslensku kunnáttu sem ræður því að Pólverjar fá ekki vinnu miðað við þá menntun sem þeir hafa. Ég hef heyrt af konum sem eru háskólamenntaðar en hafa ekki geta fengið neitt að gera hér á Íslandi nema vinna í fiski...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband