Færsluflokkur: Vísindi og fræði
23.6.2006 | 11:16
Vinnsluminnið eða skammtímaminnið ;)
Ég var að lesa grein um vinnsluminnið eða skammtímaminnið eins og það var oft kallað. Vísindamenn eru auðvitað að reyna að átta sig á því hvað hjálpar okkur til þess að læra, muna o.s.frv. Altaf gaman að lesa um það ;) Þeir skoðuðu bæði það sem...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2006 | 17:23
Ekki eitthvað sem ég vildi fá að prófa!
Líf án lyktar- og bragðskyns!!! Oh my God! Mér finnst dagurinn ekki byrja fyrr en ég finn ilmandi lyktina af macchiatóinum mínum, hinum himneska kaffibolla dagsins. Maðurinn sem ég var að lesa um í New Scientist vaknaði einn daginn án lyktar- og...
22.6.2006 | 16:15
Hvað með stelpurnar, hvaða flæði eykst hjá þeim?
Ég er svo sem ekki hissa á því að testósteronflæði aukist hjá leikmönnum á heimavelli. En nú væri gaman að vita hvort það eigi líka við um stelpurnar. Ef að testósterónflæði er meira á heimavelli en útivelli og það að leikmenn séu að verja yfirráðasvæðið...
22.6.2006 | 12:04
Að setja sér markmið
Á vorönninni var ég í stöðugri endurskoðun á námstækni og námsáherslur. Eins ég bloggaði um áður þá heillaði lífeðlislega sálfræðin mig mest. Það kom fyrir að ég fylltis af eftirsjá að hafa farið í þennan áfanga á sama tíma og ég var að tækla fög sem...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 11:14
Óður ástarinnar
Ástfangnar karlmýs söngfunglar? Þeir syngja ástaróð til kvenmúsanna. Samkvæmt rannsókn sem Tim Holy og Zhongsheng Guo gerðu þá senda karlmýsnar frá sér mismunandi tóna sem líkjast setningum þegar þeir eru að koma kvenmúsinni til við sig ;) Það virðist...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 10:32
Mikil þolraun
Það var mikil þolraun að leysa eitt af verkefnunum í áfanganum "Greining og mótun hegðunar". Kennari áfangans er ákveðinn og engar undanþágur eru veittar frá þeim reglum sem gilda í áfanganum bæði varðandi mætingu, skil á verkefnum og skilatíma. Þetta...
20.6.2006 | 17:08
Síþreyta dánarorsök 32ja ára konu.
Fyrsta skráða tilfellið í heiminum þar sem síþreyta var dánarorsök. Móðir ungu konunnar hafði mikið reynt til að fá það staðfest að dóttir hennar ætti við líkamlegt vandamál að stríða frekar en sálrænt. Það varð henni því huggun gegn harmi að dánarosökin...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2006 | 16:45
Streita og of mikið kortisól sjaldan til bóta
Ég er ekki hissa á þessari niðurstöðu og það gleður mig að þetta hafi komið í ljós. Ófrjósemismál hafa nokkrum sinnum borist á góma í mínu lífi undanfarna áratugi. Ég veit um konur sem ekki hafa getað átt barn en hafa síðan ættleitt barn og orðið...
20.6.2006 | 15:35
Monkey Business
Monkey Business Ég var að lesa grein í New Scientist um rannsókn á hegðun Capuchin apa. Þegar kemur að peningamálum þá erum við og þeir meira og minna eins ;) Hagfræðingur og sálfræðingur unnu saman að rannsókninni og þeir segja að aparnir þekki góðan...
20.6.2006 | 12:40
Ætli honum hafi líkað maturinn?
Bangsi gæti alveg komið aftur í heimsókn ef honum hefur þótt haframjölið gott. Þar sem hann skemmdi ekkert nema krúsina semmjölið var í þá var hann látinn óáreittur og kláraði hann bara að gæða sér á haframjölinu og labbaði sig síðan út í skóg. Nokkrar...
Af mbl.is
Innlent
- Vill svipta erlenda brotamenn ríkisborgararétti
- Par vann myglumál fyrir héraðsdómi
- Inga Sæland vandar fjölmiðlum ekki kveðjurnar
- Líneik í stjórnendastöðu hjá Fjarðabyggð
- Hvar var embættismaður ríkisins í öll þessi ár
- Bjartsýni mín hefur minnkað síðustu daga
- Tveir unnu tæpa milljón í Víkingalottó
- Eiturefni lak um gólf Háaleitisskóla
- Aldrei færri notað ljósabekki
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
- Boðar ekki fund og verkföll fram undan að óbreyttu
- Gjöldum dembt á í blindni
- Þörf á fleiri læknum
- Skriður kominn á viðræðurnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku